„Hjálp:Handbók“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Upplýsingar um DISPLAYTITLE
Færi undirkafla handbókarinnar á eigin síður. Handbókin var frekar þung og óaðgengileg fyrir byrjendur og ég reyni hér að gera eins og á ensku wiki þar sem handbókin er yfirlitssíða. Bæti við hlekkjum á nokkrar valdar enskar greinar sem gefa betri skýringu á Wikipediu-hugmyndafræðinni.
Lína 1:
{{Flýtileið|[[WP:H]]}}
Hér má finna almennar leiðbeiningar um [[Wikipedia|Wikipediu]].
'''Handbók Wikipedia''' inniheldur almennar leiðbeiningar um [[Wikipedia]]. Athuga skal hins vegar að vegna smæðar verkefnisins mun handbók þessi líklega aldrei ná álíka breidd og fullkomnun og enska útgáfa hennar. Nema að fólk sem kann íslensku sýni virkilega djörfung og dug og notfæri sér að við erum allmörg nettengd, vel læs og áhugasöm um að koma Íslandi á kortið í sem flestu. Mönnum er ráðlagt að lesa bæði [[:en:Help:Contents|almenna hjálp á ensku]] og [[:en:Wikipedia:Manual of Style|ensku stílviðmiðin]], þar sem finna má afar góðar almennar leiðbeiningar, þótt vissulega gildi margt í þeim eingöngu um efni sem skrifað er á ensku.
 
== Um hvað skal skrifa?Yfirlit ==
Þú hefur líklega ratað inn á þessa handbókarsíðu vegna þess að þú vilt hjálpa til við uppbyggingu Wikipedia á íslensku. En um hvað ættirðu að skrifa … hvar skal leikurinn hafinn?
 
=== Að breyta greinum og búa til nýjar ===
Það er ágætis byrjun að skrifa um eitthvað sem stendur þér nærri, áhugamál þín eða sérsvið. Ef einhver annar hefur þegar skrifað um eitthvað sem þú vildir skrifa um er tilvalið að lesa þær greinar rækilega yfir, og bæta við eða lagfæra eftir fremsta megni. Þess ber þó að gæta að greinarnar verði ekki of langar og að ekki sé dvalið of lengi við smáatriði. Ef grein er orðin óþarflega löng getur verið gott að skipta efni hennar í undirgreinar og hafa aðeins stutt yfirlit um hvert atriði í aðalgreininni.
 
* [[Hjálp:Fullkomna greinin|Hvernig er hin fullkomna grein?]]
Á Wikipedia má finna mikinn fróðleik. Einn helsti ókosturinn við alfræðiritið er hins vegar sá að oft er lítið að finna um „leiðinleg“ efni, eða þau sem njóta ekki útbreiddrar lýðhylli. Til þess að Wikipedia geti staðið undir nafni sem alfræðirit þarf hins vegar einhver að skrifa það. Ef þú ert í skóla er eitt af því sem þú getur gert að skrifa um eitthvað sem þú hefur lært í skólanum, nú eða einhvers staðar annars staðar. Reyndu að vera viss um að þú farir rétt með staðreyndir og vertu ekki of fljótfær. Ef svo vill til að í greinarnar þínar slæðist staðreyndavillur, má gera ráð fyrir að einhver leiðrétti þær síðar, en það getur liðið langur tími þangað til. Ef þú skrifar til dæmis um námsefnið sem verið er að fara yfir í skólanum hjá þér, geturðu síðar notað greinarnar til upprifjunar fyrir próf, í ritgerðasmíð eða eitthvað annað gagnlegt. Þannig geturðu notað Wikipedia til að hjálpa þér við námið um leið og þú hjálpar til við að byggja upp alfræðiorðabók aðgengilega öllum á Netinu.
*[[Hjálp:Um hvað skal skrifa|Um hvað á ég að skrifa?]]
* [[Hjálp:Að byrja nýja síðu|Að búa til nýja síðu]]
* [[Hjálp:Stílviðmið|Stílviðmið]]
* [[Wikipedia:Visual_Editor|Breytingar með sýnilega ritlinum ''(VisualEditor)'']]
* Breytingar með gamla ritlinum: [[Hjálp:Svindlsíða|Listi yfir Wikikóða]]
* [[Hjálp:Breytingarágrip|Að lýsa breytingunum sínum]]
* [[Hjálp:Tenglar|Tenglar]]
* [[Hjálp:Tungumálatenglar|Tenglar yfir á önnur tungumál]]
* [[Hjálp:Greinar með svipaðan titil|Greinar með svipaðan titil]]
* '''Myndir''' – [[Hjálp:Skrár|Að setja inn mynd]] – [[Wikipedia:Margmiðlunarefni|Hvaða myndir má setja inn?]]
* '''Snið''' – [[Hjálp:Snið|Hvað eru snið?]] – [[Hjálp:Listi yfir algeng snið|Listi yfir algeng snið]]
* [[Hjálp:Flokkar|Að flokka greinar]]
 
=== Heimildir ===
Það á samt ekki allt efni heima á Wikipediu. Engar reglur eru til um hvaða efni telst nægilega markvert til þess að verðskulda grein um sig í alfræðiriti en hér eru þó nokkur góð ráð um [[Wikipedia:Markvert efni|markvert efni]]. Hér má auk þess finna fáein atriði til viðbótar sem ágætt er að hafa í huga áður en þú semur [[Wikipedia:Fyrsta greinin|fyrstu greinina þína]].
 
* [[Wikipedia:Heimildir|Af hverju er mikilvægt að vísa í heimildir?]]
Allt sem skrifað er á Wikipedia er birt undir Creative Commons Tilvísun-DeilaEins 3.0 óstaðfært (CC BY-SA 3.0) eða GFDL [[Frjálsa GNU handbókarleyfið|Frjálsa GNU handbókarleyfinu]] (''GNU Free Documentation License''). Það þýðir að hver sem er má nota textann sem hér er skrifaður undir skilmálum þess leyfis. Allir geta afritað textann og gefið hann út, eða breytt honum að vild. Þegar þú skrifar greinar á Wikipedia gengurðu að þessum skilmálum. Ekki birta neitt hér sem er verndað með höfundarétti og þú hefur ekki leyfi til að birta undir skilmálum Frjálsa GNU handbókarleyfisins.
* [[Hjálp:Heimildaskráning|Skráning heimilda]]
* [[Hjálp:Áreiðanlegar heimildir|Hvað eru áreiðanlegar heimildir?]]
 
=== Viðmið ===
Til eru nokkrir listar sem þú getur litið yfir og fundið greinar sem þarfnast bóta:
 
* [[Wikipedia:Hlutleysisreglan|Wikipedia á að vera hlutlaus]]
* '''[[:Flokkur:Wikipedia:Stubbar|Listi yfir stubba]]''' – [[wikipedia:Stubbur|Stubbar]] eru stuttar greinar sem ná ekki að gera umfjöllunarefni sínu næg skil. Til eru um 4.000 greinar sem eru merktar sem stubbar. Á þessari síðu eru líka til undirflokkar, ef þú hefur gaman af [[jarðfræði]] skaltu líta á [[:Flokkur:Wikipedia:Jarðfræðistubbar|listann yfir jarðfræðistubba]], ef þú veist sitthvað um [[Sagnfræði|sögu]] geturðu litið á [[:Flokkur:Wikipedia:Sögustubbar|listann yfir sögu-]] [[:Flokkur:Wikipedia:Fornfræðistubbar|og fornfræðistubba]].
* [[Wikipedia:Sannreynanleikareglan|Allar staðhæfingar þarf að vera hægt að staðfesta]]
* Á '''[[:Flokkur:Wikipedia:Hreingerning óskast|listanum yfir greinar sem þarfnast hreingerninga]]''' eru greinar sem þarf að [[wikipedia:Viðhald#Hreingerning|hreinsa]], oft vegna þess að þær eru skrifaðar í stíl sem hæfir ekki alfræðiorðabók.
* [[Wikipedia:Æviágrip_lifandi_fólks|Reglur um æviágrip lifandi fólks]]
* '''[[Kerfissíða:Stuttar síður|Listi yfir stystu greinarnar á Wikipediu]]''' inniheldur margar óspennandi ártala-síður, en líka ýmsar örsuttar greinar sem þarfnast lagfæringa.
* [[Wikipedia:Markvert_efni|Hvað er nógu markvert fyrir grein?]]
* Á [[Kerfissíða:Nýlegar breytingar|'''listanum yfir nýlegar breytingar''']] geturðu séð hvaða greinar aðrir Wikipedia-notendur eru að vinna í. Skemmtilegt getur verið að fylgjast með listanum og geta jafnóðum unnið saman að því að gera góðar greinar.
* [[Wikipedia:Engar_frumrannsóknir|Engar frumrannsóknir]]
* Á [[Kerfissíða:Eftirsóttar síður|'''listanum yfir eftirsóttar síður''']] sérðu þær greinar sem að margar aðrar greinar vísa á en hafa ekki enn verið skapaðar.
* [[Wikipedia:Árásarsíður|Engar persónuárásir]]
* [[Snið:Greinar sem ættu að vera til|'''Listarnir yfir greinar sem ættu að vera til''']] eru listar yfir allar þær greinar sem alfræðiriti eins og Wikipediu ber að innihalda. Flestar af þessum greinum eru nú þegar til, en með því að skoða þessa lista ættirðu að geta fundið mikilvægar greinar sem kitla áhuga þinn.
 
=== Samfélagið ===
== Hvernig á að skrifa góða grein? ==
Þegar þú hefur ákveðið um hvað þú vilt skrifa, þarftu að koma efninu frá þér á sómasamlegan hátt. Góð grein er fræðandi, hnitmiðuð, með réttum upplýsingum og helst eins hlutlaus og hægt er. Ef grein fjallar um málefni sem miklar deilur standa um, þá er hægt að reyna að kynna staðreyndir málsins á eins hlutlausan hátt og unnt er, og/eða kynna sjónarmið sem flestra án þess að gera upp á milli þeirra.
 
* [[Wikipedia:Um_verkefnið|Um verkefnið]]
Ekki er hægt að búast við að allir séu snillingar í málfræði og [http://arnastofnun.is/Apps/WebObjects/HI.woa/swdocument/1011129/Ritreglur+(allar).pdf stafsetningu]. Þó geta allir nýtt sér málfræðihandbækur, orðabækur og stafsetningarorðabækur ef þeir eru í vafa. Sumir notendur Wikipedia eru smámunasamir í þessum efnum og fara ítarlega yfir texta annarra til að bæta ásjón Wikipedia. Þannig má líka nota Wikipedia til að þjálfa sig í að skrifa góðan og hnitmiðaðan texta, og fylgjast svo með því hvað aðrir gera athugasemdir við. Ef sérstök ástæða er fyrir hendi gæti þó stundum verið gott ef einhver annar en höfundur greinarinnar læsi hana yfir áður en hún er birt á Wikipedia. Einnig er mælt með því að notaður sé takkinn „Forskoða“ áður en greinar eru birtar til að tryggja að allt sé eins og það á að vera.
* [[Hjálp:Spjallsíður|Spjallsíður]]
* [[Wikipedia:Potturinn|Almenni umræðuvettvangurinn ''Potturinn'']]
* [[Wikipedia:Möppudýr|Notendur sem mega eyða síðum og banna notendur ''(möppudýr)'']]
* [[Wikipedia:Deilumál|Hvað skal gera ef upp koma deilumál?]]
* [[Wikipedia:Deilumál|Listi yfir algeng hugtök á Wikipediu]]
* [[Wikipedia:Höfundaréttur|Höfundaréttur þess efnis sem er á Wikipediu]]
 
== Góðar leiðbeiningar á ensku Wikipedíunni ==
== Stílviðmið ==
Hin enska Wikipedia er langstærstan Wikipedian og þar má finna mjög góðar leiðbeiningar sem gætu gefið þér betri innsýn inn í verkefnið.
Markmið þessara stílviðmiða er að útskýra hvernig á að sníða greinar og í hvaða ritstíl þær skulu skrifaðar.
 
* [[:en:Help:Wikipedia:The Missing Manual|Stóri leiðbeiningabæklingurinn]]
=== Almennur ritstíll ===
* [[:en:Help:Wikipedia:The Missing Manual|Stílviðmið]]
Wikipedia er alfræðirit og greinar hennar þurfa að taka mið af því. Tilgangur ritsins er að fræða lesandann. Uppbygging greina ætti því að vera slík að hún hjálpi lesandanum að öðlast skilning á efninu. Í upphafi hverrar greinar ætti að vera hnitmiðaður inngangur. Röðun kafla og efnisgreina ætti svo að vera eðlileg og rökrétt. Málsgreinar ættu að vera hnitmiðaðar og skýrar. Hver grein í heild sinni ætti að vera auðlesin og skiljanleg öllum lesendum en ekki einungis sérfræðingum á viðkomandi sviði.
* [[:en:Wikipedia:Be bold|Alls ekki vera hrædd/ur við að gera breytingar]]
 
* [[:en:Wikipedia:Notability|Hvenær er eitthvað nógu markvert fyrir grein?]]
Ólíkt flestum öðrum miðlum eru vefsíður þeim eiginleikum gæddar að hægt er að gera tengla beint í aðrar síður sem svo hægt er að nálgast á aðgengilegan hátt. Það er því bæði óþarft og óákjósanlegt að ráfa of mikið af braut og reyna að útskýra hin ýmsu hugtök sem notuð eru í greininni innan hennar sjálfrar. Mun betra er að sleppa því og [[#Innri tenglar|tengja]] frekar í hugtökin sem um ræðir og útskýra þau í sínum eigin greinum. Þetta gerir viðhald einstakra greina auðveldara auk þess sem það safnar öllum upplýsingum um ákveðið efni á einn stað.
* [[:en:Wikipedia:Neutral point of view|Lýsing á hlutleysi]]
 
* [[:en:Wikipedia:What Wikipedia is not|Hvað á ekki heima á Wikipediu?]]
Greinar ættu ekki að lýsa skoðunum höfundar og ættu hvorki að nota persónufornafnið í 1. persónu (þ.e. ''ég'', ''mig'', ''mér'', ''mín'') né ávarpa lesandann beint (þ.e. ''þú'', ''þig'', ''þér'', ''þín'').
* [[:en:Wikipedia:Why was the page I created deleted?|Af hverju var greininni minni eytt?]]
 
* [[:en:Wikipedia:Civility|Á Wikipediu skal sýna kurteisi]]
Réttritun og greinarmerkjasetning ætti að fylgja íslenskum stafsetningarreglum.
* [[:en:Wikipedia:Ownership of content|Greinar eru unnar í samvinnu og það á enginn neina grein]]
 
* [[:en:Wikipedia:Vandalism|Hvað eru skemmdarverk?]]
=== Inngangur ===
* [[:en:Wikipedia:Consensus|Stórar ákvarðanir eru teknar í sameiningu]]
Hver grein skal hafa inngang þar sem útskýrt er í stuttu og hnitmiðuðu máli um hvað er að ræða. Góður inngangur skal skrifaður þannig að leikmaður ætti að geta öðlast grundvallarskilning á því um hvað efnið fjallar með því að lesa hann, en vilji hann lesa nánar um efnið getur hann lesið restina af greininni.
* [[:en:Wikipedia:Expectations and norms of the Wikipedia community|Starfsreglur og viðmið á Wikipediu]]
 
* [[:en:Wikipedia:Encourage the newcomers|Munum að hjálpa nýliðunum og hvetja þá]]
=== Persónugreinar ===
* [[:en:Wikipedia:Assume good faith|Alltaf að reikna með að breytingar séu gerðar í góðri trú]]
Greinar sem fjalla um nafngreinda einstaklinga ættu að hafa fæðingardag (og dánardag ef við á) auk fæðingar og dánarstaðar ef vitað er í sviga strax á eftir nafninu í [[#Inngangur|innganginum]] sem og helstu atriðin sem eru þess valdandi að grein er um viðkomandi (er stjórnmálamaður, listamaður, þekkt fjölmiðlapersóna og svo framvegis), dæmi um þetta er að finna á [[Thích Quảng Đức]]. '''Athugið''' að efni greinar standist [[Wikipedia:Æviágrip lifandi fólks|reglur um æviágrip lifandi fólks]].
* [[:en:Help:Contents|Almenn hjálp]]
 
==== Fæðingar- og dánardagur ====
Í æviágripum ætti að geta fæðingar- og dánardags viðkomandi í upphafi greinarinnar, ef þeir eru þekktir, með eftirfarandi hætti:
 
* '''Plútarkos''' ([[46]] – [[127]])
* '''Charles Darwin''' ([[12. febrúar]] [[1809]] – [[19. apríl]] [[1882]])
** Athugið að (a) það er ekki komma á milli mánaðardags og árs, (b) það er stafabil milli ártals/dagsetningar og bandstriks, og (c) notað er bandstrik (–) en ekki mínus-merki (-) og ekki þankastrik/langstrik (—).
** Einnig má rita:
*** '''Charles Darwin''' (fæddur [[12. febrúar]] [[1809]], dáinn [[19. apríl]] [[1882]]), eða
*** '''Charles Darwin''' (f. [[12. febrúar]] [[1809]], d. [[19. apríl]] [[1882]])
*** Einnig mætti rita „látinn“ í stað „dáinn“
** Gætið þess að ''blanda ekki saman'' ólíkum leiðum, t.d.: (fæddur [[12. febrúar]] [[1809]] – [[19. apríl]] [[1882]])
** Ef fæðingar- eða dánarstaður er þekktur má geta hans. Til dæmis „([[12. febrúar]] [[1809]] í Shrewsbury í Shropshire á Englandi – [[19. apríl]] [[1882]] í Downe í Kent á England)“. Einnig má færa fæðingar- og dánarstað yfir í meginmálið svona: „([[12. febrúar]] [[1809]] – [[19. apríl]] [[1882]]) [...] Hann fæddist í Shrewsbury í Shropshire á Englandi [...] og lést í Downe í Kent á England.“
 
''Ártöl fyrir og eftir okkar tímatal:''
* Ártöl fyrir okkar tímatal eru gefin til kynna með skammstöfuninni „f.Kr.“ (fyrir Krist):
** '''Sókrates''' ([[469 f.Kr.]] – [[399 f.Kr.]])
** Einnig mætti rita: ([[469 f.Kr.|469]] – [[399 f.Kr.]])
** Í staðinn fyrir skammstöfunina „f.Kr.“ má einnig nota skammstöfunina „f.o.t.“ (fyrir okkar tímatal) en ''gæta verður þess að nota sömu skammstöfunina alls staðar í greininni''.
* Ef fæðingarár er fyrir okkar tímatal en ekki dánarárið skal það gefið til kynna með skammstöfuninni „e.Kr.“ (eftir Krist):
** '''Publius Ovidius Naso''' ([[43 f.Kr.]] – [[17|17 e.Kr.]])
 
''Lifandi fólk:''
* Þannig skal geta fæðingarárs lifandi fólks:
** '''Serena Williams''' (fædd [[26. september]] [[1981]]), eða
** '''Serena Williams''' (f. [[26. september]] [[1981]])
*** Athugið að það er ''ekki'' gert svona: ([[26. september]] [[1981]]–)
 
''Eitt ártal:''
* Þegar einungis dánarár er þekkt skal þess getið með eftirfarandi hætti:
** '''Offa''' (dáinn [[26. júlí]] [[796]]), eða
** '''Offa''' (d. [[26. júlí]] [[796]])
* Þegar dánarár er óþekkt (en viðkomandi er örugglega látinn)
** '''Robert Menli Lyon''' (fæddur [[1789]], dánarár óþekkt)
 
''Einungis valdatími þekktur:''
* Þegar einungis valdatími er þekktur.
** '''Rameses III''' (við völd [[1180 f.Kr.]] – um [[1150 f.Kr.]])
 
''Ónákvæm ártöl:''
* Á undan ártölum sem eru ekki nákvæm skal rita „um“:
** '''Genghis Khan''' (um [[1162]] – [[18. ágúst]] [[1227]])
* Þegar bæði ártölin eru ónákvæm er „um“ ritað á undan hvoru ártali fyrir sig:
** '''Dionysius Exiguus''' (um [[470]] – um [[540]])
* Þegar vitað er að viðkomandi var uppi á tilteknu ári eða tímabili:
** '''Osmund''' ([[floruit|fl.]] 760–772)
*** <nowiki>„[[floruit|fl.]]“ </nowiki> er notað til að tengja í greinina [[floruit]], sem útskýrir hugtakið.
 
==== Flokkun ====
Setja skal einstaklinginn í viðeigandi flokk eftir þjóðerni og atvinnu hans. [[Pierre Curie]] var franskur eðlisfræðingur og er því í flokknum <code><nowiki>[[Flokkur:Franskir eðlisfræðingar]]</nowiki></code>. Þar sem hann er útlendur verður að flokka hann eftir eftirnafni hans, því verður hann <code><nowiki>[[Flokkur:Franskir eðlisfræðingar|Curie, Pierre]]</nowiki></code> þar sem eftirnafnið er sett fremst. Íslendingar og Kóreumenn þurfa ekki slíka meðhöndlun enda raðað eftir fornafni.
 
Hver einstaklingur ætti að vera í einum flokki hið minnsta, en þeir geta þó verið í mörgum flokkum ef við á, t.d. [[:Flokkur:Franskir heimspekingar]], [[:Flokkur:Franskir stærðfræðingar]] og [[:Flokkur:Franskir verkfræðingar]].
 
Ef einstaklingur er með sinn eigin yfirflokk gildir það eins og um venjulegar greinar að óþarfi er að setja hann í fleiri flokka heldur skal setja yfirflokkinn í þá flokka sem hann hefði annars verið í.
 
===== Flokkun eftir fæðingar- og dánarári =====
Merkja skal greinarnar með fæðingarsniðinu <code><nowiki>{{f|fæðingarár}}</nowiki></code> þar sem ártalið er fæðingarár viðkomandi. Fyrir látna einstaklinga skal nota sniðið <code><nowiki>{{fd|fæðingarár|dánarár}}</nowiki></code>, og ef dánarár en ekki fæðingarár er vitað <code><nowiki>{{d|dánarár}}</nowiki></code>.
''Dæmi:''
*<code><nowiki>{{f|1975}}</nowiki></code>
*<code><nowiki>{{fd|1910|2001}}</nowiki></code>
*<code><nowiki>{{d|2001}}</nowiki></code>.
 
Fyrir röðun erlendra einstaklinga vegna eftirnafna þarf að nota önnur snið:
''Dæmi:''
*<code><nowiki>{{fe|1975|Zola, Émile}}</nowiki></code>
*<code><nowiki>{{fde|1910|2001|Tach, Wenn}}</nowiki></code>
*<code><nowiki>{{de|1984|Lennon, John}}</nowiki></code>.
 
== Nafnavenjur ==
{{Aðalgrein|Hjálp:Nafnavenjur greina}}
Greinar skulu í flestum tilfellum settar undir titil sem er í [[nefnifall]]i í [[eintala|eintölu]] og án [[greinir|greinis]], t.d. skal greinin um eldstöðvar vera á „[[Eldstöð]]“ en ekki „Eldstöðvar“. Sé titill greinarinnar tvíræður, t.d. í tilfelli [[Júpíter]]s, skal setja [[#aðgreining|aðgreiningarsíðu]] á aðalgreinina og búa til undirgreinar með aðalnafninu og sviga á eftir þar sem kemur fram hvað um ræðir, t.d. [[Júpíter (reikistjarna)]] og [[Júpíter (guð)]], aðgreiningarsíður skal þó aldrei búa til fyrir landanöfn og ár.
 
Stór undantekning frá fleirtölureglunni eru [[líffræði]]greinar sem fjalla um stærri [[flokkunarfræði]]legar einingar en [[tegund]]ir t.d. [[skjaldbökur]] og [[froskar]], þar sem verið er að fjalla um einingu sem spannar mörg dýr. Í þeim greinum er eðlilegt að hafa titilinn í fleirtölu.
 
Rita skal nöfn erlendra manna, staða, o.s.frv., með stafsetningu upprunatungumálsins nema sterk og rótgróin hefð sé fyrir annars konar rithætti. Ritun grískra og latneskra nafna skal fylgja leiðbeiningum sem finna má í greininni [[Umritun grískra og latneskra nafna á íslensku]]. Ef nafnið er skrifað með öðru stafrófi en því latneska eða gríska skal fylgja leiðbeiningum í [[Wikipedia:Umritun erlendra nafna]]. Landaheiti og heiti þjóða ættu að taka mið af [http://www.ismal.hi.is/landahei.html tilmælum] Íslenskrar málstöðvar og greininni [[ISO 3166-1]].
 
Ef þýða á erlend heiti skal ekki strax smíða ný íslensk orð heldur athuga hvort hugtakið hafi viðtekið íslenskt heiti. Bent er á [http://herdubreid.rhi.hi.is:1026/wordbank/search Orðabanka Íslenskrar málstöðvar].
 
=== Íslenskun ===
[http://arnastofnun.is/ Íslensk málstöð og Árnastofnun] hefur gagnlegan vef þar sem finna má ýmsa lista sem og orðabanka þar sem hægt er að finna þýðingar fyrir ýmis orð, einkum tæknilegs eðlis. Þar eru einnig birtar '''[http://arnastofnun.is/Apps/WebObjects/HI.woa/swdocument/1011129/Ritreglur+(allar).pdf ritreglur]''', þ.e. reglur um stafsetningu og greinamerkjasetningu í samræmi við auglýsingar menntamálaráðuneytis nr. 132/1974, 133/1974, 184/1974 og 261/1977. Einnig er vert að benda sérstaklega á lista Íslenskrar málstöðvar yfir '''[http://www.ismal.hi.is/landahei.html landaheiti og höfuðstaðaheiti]'''.
 
== Tenglar ==
Tenglar eru stór þáttur í því að gera Wikipedia að því sem hún er, það er mikil hjálp sem felst í því að geta fylgt tenglum á hin ýmsu hugtök sem koma fyrir í greinum og þannig farið beint í að skoða grein um það efni.
 
Það er mikilvægt að það sé tengt í allar greinar einhvers staðar vegna þess að ótengd grein er svo gott sem ósýnileg grein. Slíkar greinar kallast „munaðarlausar“ og sjálfvirkt uppfærðan lista yfir slíkar greinar er að finna [[Kerfissíða:Lonelypages|hér]]. Ef þér dettur í hug viðeigandi staður fyrir tengil í einhverja af þessum greinum þá er um að gera að koma því í kring.
 
Tenglar skiptast í [[#Innri tenglar|innri]], [[#Ytri tenglar|ytri]] og [[#Tungumálatenglar|tungumálatengla]].
 
=== Innri tenglar ===
Þetta eru tenglar innan íslensku Wikipedia. Þá er að finna í greinatexta þar sem einstök orð eru látin virka sem tenglar á aðrar greinar. Þessir tenglar geta verið [[Forsíða|bláir]] sem merkir að þeir vísa í grein sem þegar er til eða þeir geta verið [[þessi síða ætti ekki að vera til|rauðir]] en það þýðir að grein með því nafni er ekki til enn þá. Þessir tenglar eru búnir til með tvöföldum hornklofum: <code><nowiki>[[Tengill]]</nowiki></code> og pípum (<code><nowiki>|</nowiki></code>). Málskipan<!-- syntax --> þeirra er eftirfarandi:
 
* <code><nowiki>[[Lofsöngur]]</nowiki></code> er tengill í greinina [[Lofsöngur]].
* <code><nowiki>[[Lofsöngur|þjóðsöngur Íslands]]</nowiki></code> er tengill í Lofsöngur undir nafninu „[[Lofsöngur|þjóðsöngur Íslands]]“
* <code><nowiki>[[Lofsöngur]]inn</nowiki></code> er styttri leið til að skrifa <code><nowiki>[[Lofsöngur|Lofsöngurinn]]</nowiki></code>
* <code><nowiki>Lof[[söngur]]</nowiki></code> er styttri leið til að skrifa <code><nowiki>[[söngur|Lofsöngur]]</nowiki></code>
 
Venjan er að tengja í þau hugtök sem ætla má að hægt sé að skrifa alfræðigrein um. Aðeins er tengt þar sem orðið kemur fyrst fyrir í greininni nema hún sé þeim mun lengri, en þá er í lagi að gera það nokkrum sinnum með reglulegu millibili, til dæmis í fyrsta skipti sem orðið kemur fyrir í hverjum undirkafla.
 
=== Ytri tenglar ===
Þessir tengja í síður utan íslensku Wikipedia. Gott er að tengja í gagnleg vefsvæði sem tengjast umfjöllunarefni greinarinnar en þessum tenglum er yfirleitt safnað saman í sérstakan lista neðst í greinunum en ekki hafðir með inni í miðjum textanum. Ytri tenglar birtast [http://example.com ljósbláir] og eru fengnir fram með því að gera <code><nowiki>[http://www.vefsvæði.is Vefsvæði]</nowiki></code>.
 
=== Tenglar á önnur Wiki-verkefni ===
Auk Wikipediu eru til [[Wiktionary]], [[Wikiquote]] og [[Wikibooks]]. Hægt er að tengja í færslur þar á keimlíkan hátt og tengt er í innri tengla, nema nú með forskeyti:
 
* <code><nowiki>[[wikt:is:forseti|forseti]]</nowiki></code> tengist í færsluna fyrir nafnorðið [[wikt:is:forseti|forseti]] á íslensku wiktionary
* <code><nowiki>[[q:is:Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]]</nowiki></code> tengist í færsluna með ummælum [[q:is:Ólafur Ragnar Grímsson|Ólafs Ragnars Grímssonar]] á íslenska wikiquote
* <code><nowiki>[[b:is:Matreiðslubók|Matreiðslubók]]</nowiki></code> tengist í færsluna [[b:is:Matreiðslubók|Matreiðslubók]] á íslenska wikibooks
 
=== Tungumálatenglar ===
Þessir tenglar eru settir neðst í greinar og er ætlað að tengja viðkomandi grein við samsvarandi greinar á öðrum tungumálum Wikipedia. Þessir tenglar eru á forminu <code><nowiki>[[tungumálakóði:grein á viðkomandi tungumáli]]</nowiki></code> en oftast samsvarar tungumálakóðinn [[ISO 3166-1]] kóða tungumálsins{{ref|tungumálakóði}} sjá [[meta:List of Wikipedias#List of language names ordered by code|lista yfir tungumál röðuðum eftir tungumálakóða]], til að tengja í Íslensku Wikipedia af öðrum tungumálum er notaður tungumálakóðinn <code>is</code>.
 
== Aðgreining ==
Ef titill greinar er margræður skal búa til aðgreiningarsíðu á aðalgreininni og setja [[#Snið|sniðið]] <code><nowiki>{{aðgreining}}</nowiki></code> á hana. Ef ein merkingin er langtum algengust (t.d. í tilfelli [[Ásgarður|Ásgarðs]]) skal þess í stað setja <code><nowiki>{{aðgreiningartengill}}</nowiki></code> efst á síðuna. Þá skal skrifa fyrrnefnda aðgreiningarsíðu undir nafninu <code>''titill'' (aðgreining)</code>, þar sem ''titill'' stendur fyrir titil greinar. Ennfremur má, ef ljóst er að titillinn er ekki nema tvíræður, nota <code><nowiki>{{sjá|Jón forseti (kvikmynd)|kvikmynd|frægan karl}}</nowiki></code>. <code><nowiki>{{Sjá}}</nowiki></code> ætti hvorki að nota til að greina á milli manna né staða.
 
Í þeim tilfellum sem fleiri en einn bera sama nafn skal búa til aðgreiningarsíðu sem vísað er í úr nafnasíðum. Þetta er gert með því að setja <code><nowiki>{{mannaðgreiningartengill|Nafn Nafnsdóttir (aðgreining)|Nafn Nafnsdóttir}}</nowiki></code> efst í síðuna. Það vísar á aðgreiningarsíðuna þar sem finna má lista yfir þá sem báru nafnið.
 
Hægt er að nota atvinnuheiti viðkomandi sem aðgreiningartitil, til dæmis [[Jón Ólafsson (ritstjóri)]], eða fæðingarár eins og [[Jón Árnason (1819)]]. Dæmi um nöfn sem eru aðgreind með þessum hætti eru [[Jón Árnason]] og [[Jón Ólafsson]].
 
Á aðgreiningarsíðunni ætti að taka fram fæðingar- og dánarár viðkomandi, sem og starfsheiti eða annað sem aðgreinir frá hinum. Nöfnum á aðgreiningarsíðu skal raða í hækkandi röð eftir fæðingarári, sá elsti efstur en yngsti neðstur.
 
== Heimildavísun ==
{{Aðalgrein|Hjálp:Heimildanotkun}}
=== Heimildir á vef ===
Þegar vísað er í heimildir á vefnum er þægilegt að nota sniðið <code><nowiki>{{vefheimild}}</nowiki></code> sem getur geymt heilmikið af upplýsingum um heimildina. Einungis er nauðsynlegt að fylla út upplýsingar um url og titil síðunnar en æskilegt er að sem flestar upplýsingar fylgi með, s.s. hvenær heimildin var skoðuð.
 
Einfaldasta dæmið er því:
<code><nowiki>* {{vefheimild|url=vefslóð|titill=Titill greinar}}</nowiki></code><br />
og útkoman yrði
* {{vefheimild|url=http://is.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Handbók|titill=Wikipedia:Handbók}}
 
En svo getur verið nytsamlegt að með heimildinni fylgi sem flestar upplýsingar.
 
'''Dæmi:'''<br />
<code><nowiki>* {{vefheimild|url=vefslóð|titill=Titill greinar|mánuðurskoðað=dagur og mánuður sem heimild var skoðuð|árskoðað=ár sem heimild var skoðuð}}</nowiki></code><br />
sem lítur svona út<br />
* {{vefheimild|url=http://is.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Handbók|titill=Wikipedia:Handbók|mánuðurskoðað=30. nóvember|árskoðað=2005}}
 
eða ítarlegri upplýsingar, t.d. hafi síðan verið fjarlægð af upprunalegri vefslóð eða verið breytt:<br />
<code><nowiki>* {{vefheimild|url=vefslóð|titill=Titill greinar|safnslóð=vefslóð á afritaða grein|safnmánuður=dagur og mánuður sem heimild var afrituð|safnár=ár sem heimild var afrituð}}</nowiki></code><br />
Hér er forsíða heimasíðu Norðlingaölduveitu, heimasíðu sem nú hefur verið lögð niður, sótt til heimasíðunnar [http://www.archive.org Internet Archive] sem tekur reglulegar afrit af heimasíðum á netinu og geymir.
* {{vefheimild|url=http://www.nordlingaalda.is/|titill=Norðlingaölduveita|safnslóð=http://web.archive.org/web/20030321193840/http://www.nordlingaalda.is/|safnár=2003|safnmánuður=21. mars}}
 
sé verið að vinna með t.d. PDF-skjal (Adobe Reader-skjal) er ágætt að tilgreina það:<br />
<code><nowiki>* {{vefheimild|url=vefslóð|titill=Titill greinar|safnslóð=vefslóð á afritaða grein|mánuðurskoðað=dagur og mánuður sem heimild var skoðuð|safnár=ár sem heimild var skoðuð|ár=ár sem heimild var gefin út|mánuður=dagur og mánuður sem heimild var gefin út|snið=snið skjals|bls=blaðsíður sem vitnað er í}}</nowiki></code><br />
* {{vefheimild|url=http://www.forsaetisraduneyti.is/media/frettir/SkyrslaEvropunefndar-.pdf|titill=Tengsl Íslands og Evrópusambandsins|mánuður=13. mars|ár=2007|mánuðurskoðað=21. mars|árskoðað=2007|snið=pdf|bls=74}}
 
==== Wikipedia á öðrum málum sem heimild ====
Ef vísað er í grein á Wikipedium á öðrum málum má nota <code><nowiki>{{wpheimild}}</nowiki></code>. Stikullinn ''tungumál'' segir til um tungumál þeirrar Wikipediu sem heimildin var á. Þannig er hægt að velja '''da = danska''', '''de = þýska''', '''en = enska''', '''es = spænska''', '''fr = franska''', '''it = ítalska''', '''no = norska''', '''pt = portúgölska''' og '''sv = sænska'''.<br/>
'''Dæmi:'''<br/>
<code><nowiki>* {{wpheimild | tungumál = En | titill = titill greinar | mánuðurskoðað = dagur og mánuður sem heimild var skoðuð | árskoðað = ár sem heimild var skoðuð}}</nowiki></code><br>
Því myndi <code><nowiki>* {{wpheimild | tungumál = en | titill = Elvis Presley | mánuðurskoðað = 30. nóvember | árskoðað = 2005}}</nowiki></code>
líta svona út
* {{wpheimild | tungumál = En | titill = Elvis Presley | mánuðurskoðað = 30. nóvember | árskoðað = 2005}}
 
==== Vísindavefurinn sem heimild ====
Ef vísað er í grein á Vísindavefnum má nota sniðið <code><nowiki>{{Vísindavefurinn}}</nowiki></code><br>
'''Dæmi:'''<br>
<code><nowiki>* {{Vísindavefurinn|númer svars|heiti greinar}}</nowiki></code><br>
Því myndi <code><nowiki>* {{Vísindavefurinn|5234|Hver var Platon?}}</nowiki></code>
líta svona út
* {{Vísindavefurinn|5234|Hver var Platon?}}
 
Númer svarsins er síðustu tölustafirnir í vefslóðinni. Til dæmis hefur svarið http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=5234 númerið 5234. Til að finna vefslóð fyrir tiltekið svar á Vísindavefnum má t.d. hægrismella á tengil á vefnum og opna svarið í nýjum glugga.
 
Þó skal gæta þess að nota ekki svokölluð „föstudagssvör“ sem alvöru heimild.
 
=== Rituð heimild ===
 
Hefðin er sú að tiltaka fyrst höfundinn eða ritstjórann; ef um ritstjóra er að ræða er ritstjórinn auðkenndur með „(ritstj.)“ á eftir nafni sínu. Því næst titil rits eða greinar (og svo rits eða tímarits sem greinin birtist í), því næst útgefanda og útgáfuár. ISBN-númer er ekki nauðsynlegt en vel séð. Þegar höfundur eða ritstjóri er íslenskur kemur eiginnafn hans fyrst en annars eftirnafn.
 
==== Bækur ====
Fyrir bækur er til sniðið <code><nowiki>{{Bókaheimild}}</nowiki></code>.
 
===== Bækur eftir einn höfund =====
'''Dæmi'''
*<code><nowiki>* {{bókaheimild|höfundur=Jón Jónsson|titill=Saga Akureyrar|útgefandi=Akureyrska forlagið|ár=1953|ISBN=ISBN 459284723}}</nowiki></code>
sem lítur þá svona út
* {{bókaheimild|höfundur=Jón Jónsson|titill=Saga Akureyrar|útgefandi=Akureyrska forlagið|ár=1953|ISBN=ISBN 459284723}}
 
===== Ritstýrðar bækur =====
'''Dæmi'''
*<code><nowiki>* {{bókaheimild|höfundur=Smith, John (ritstj.)|titill=History of New England|útgefandi=Boston University Press|ár=1953|ISBN=ISBN 459282743}}</nowiki></code>
sem lítur svona út
* {{bókaheimild|höfundur=Smith, John (ritstj.)|titill=History of New England|útgefandi=Boston University Press|ár=1953|ISBN=ISBN 459282743}}
 
==== Greinar ====
Fyrir greinar eru til tvö snið, annað fyrir greinar í bókum, hitt fyrir greinar í tímaritum, dagblöðum o.s.frv.
 
===== Greinar í bókum =====
Fyrir greinar í bókum er til sniðið <code><nowiki>{{greinarheimild}}</nowiki></code>.<br>
'''Dæmi:'''<br>
*<code><nowiki>* {{greinarheimild|höfundur=Bennett, William|grein=Icelandic Poetry|titill=Scandinavian Poetry|útgefandi=Harvard University Press|ár=2070|ISBN=ISBN 459242423}}</nowiki></code>
sem lítur svona út
* {{greinarheimild|höfundur=Bennett, William|grein=Icelandic Poetry|titill=Scandinavian Poetry|útgefandi=Harvard University Press|ár=2070|blaðsíðutal=25-38|ISBN=ISBN 459242423}}
 
===== Greinar í tímaritum, dagblöðum o.s.frv. =====
Fyrir tímaritsgreinar er til sniðið <code><nowiki>{{tímaritsgrein}}</nowiki></code>.<br>
'''Dæmi:'''<br>
*<code><nowiki>* {{tímaritsgrein|höfundur=Barnes, Harold|grein=Icelandic Paintings|titill=Journal of Icelandic Culture|árgangur=57|tölublað=3|ár=1999|blaðsíðutal=178-196}}</nowiki></code>
sem lítur svona út
* {{tímaritsgrein|höfundur=Barnes, Harold|grein=Icelandic Paintings|titill=Journal of Icelandic Culture|árgangur=57|tölublað=3|ár=1999|blaðsíðutal=178-196}}
 
== Listi yfir algeng snið og greinamerkingar ==
 
=== Stubbar ===
'''[[Wikipedia:Stubbur|Stubbur]]''' á Wikipediu er grein á frumstigi sem nær ekki að gera umfjöllunarefni sínu næg skil. Til að merkja grein sem stubb er <code><nowiki>{{stubbur}}</nowiki></code> bætt við neðst í greinina. Þú getur flokkað stubba í undirflokka með <code><nowiki>{{stubbur|</nowiki>[[Hjálp:Snið/Stubbasnið|landafræði]]<nowiki>}}</nowiki></code>. Kíktu á [[Hjálp:Snið/Stubbasnið|listann yfir þær stubbamerkingar sem eru til]].
 
=== Bent á aðra grein ===
 
* '''Áframsending''' – Hægt er að áframsenda lesendur sjálfkrafa með <code>#TILVÍSUN[[''Hin greinin''<nowiki>]]</nowiki></code>.
* '''Tengill á aðgreiningarsíðu''' – <code><nowiki>{{aðgreiningartengill}}</nowiki></code>
* '''[[Snið:Sjá|„Þessi grein fjallar um X. Sjá Y fyrir greinina um Y“]]''' – Þegar einungis eru tvær mögulegar merkingar á nafni greinarinnar er hægt að nota þetta snið til aðgreiningar.
** Best er að gefa lýsingu á báðum greinunum með: <code><nowiki>{{sjá|fanir (fuglar)|fjaðrir|sveppi}}</nowiki></code> sem býr til „''Þessi grein fjallar um sveppi. Sjá [[fanir (fuglar)]] fyrir greinina um fjaðrir“.''
** En einnig er hægt að lýsa bara hinni greininni með: <code><nowiki>{{sjá|fanir (fuglar)|fjaðrir|}}</nowiki></code> sem býr „''Sjá [[fanir (fuglar)]] fyrir greinina um fjaðrir“.''
* '''Tengill á aðalgrein''' – Sumir undirkaflar eiga ítarlegri grein. <code><nowiki>{{Aðalgrein|</nowiki>''Titill greinar''<nowiki>}}</nowiki></code>
 
=== Útliti titils breytt ===
 
* '''[[Snið:Skáletrað|Skáletrun]]''' – Þegar titill greinarinnar er [[Fræðiheiti|latneskt fræðiheiti]] eða bókatitill er hægt að gera titilinn skáletraðan með <code><nowiki>{{Skáletrað}}</nowiki></code>. Hægt er að gera aðeins hluta titilsins skáletraðan með því að vefja því sem skal skáletrast inni í skáletrunarmerkjunum <code><nowiki>''</nowiki></code> með: <code><nowiki>{{DISPLAYTITLE:</nowiki>''<nowiki>''Ávaxtakarfan''</nowiki>''<nowiki> (leikrit)}}</nowiki></code>
* '''Fyrsti stafur gerður að lágstaf''' – Með <code><nowiki>{{lágstafur}}</nowiki></code> er hægt að koma í veg fyrir að „iPod“ verði sjálfkrafa gert að „IPod“.
 
=== Viðhald ===
 
* '''[[Snið:Færa|Leggja til að síða sé færð]]''' – <code>{{ Færa | til = <nowiki>[[nýr titill]]</nowiki> | vegna = ''ástæðu''<nowiki> | sjá = spjallsíðu }}</nowiki></code>
* '''Leggja til að síðu sé eytt''' – <code><nowiki>{{eyða|</nowiki>''ástæða''<nowiki>}}</nowiki></code>
*'''[[Snið:Yfirlestur|Grein þarnast yfirlestrar]]''' – <code><nowiki>{{yfirlestur}}</nowiki></code>
*'''Grein þarfnast hreingerningar''' – <code><nowiki>{{hreingera|</nowiki>''ástæða''<nowiki>}}</nowiki></code>
*'''Undirkafli þarfnast hreingerningar''' – <code><nowiki>{{hreingera greinarhluta|</nowiki>''ástæða''<nowiki>}}</nowiki></code>
*'''Grein skortir heimildir''' – <code><nowiki>{{heimildir}}</nowiki></code>
*'''Heimild vantar fyrir þessari staðhæfingu''' – <code><nowiki>{{heimild vantar}}</nowiki></code>
*'''Grein er ekki hlutlaus''' – <code><nowiki>{{hlutleysi|</nowiki>''ástæða''<nowiki>}}</nowiki></code> eða <code>[[Snið:Ójafnvægi|<nowiki>{{Ójafnvægi|</nowiki>''útskýring''<nowiki>}}</nowiki>]]</code>
*'''Þennan undirkafla þarf að lengja''' – <code><nowiki>{{lengja greinarhluta}}</nowiki></code>
*'''Greinin mun líklega verða úreld hratt''' – <code><nowiki>{{líðandi stund}}</nowiki></code>
 
=== Skilaboð sett á spjallsíðu notenda ===
 
*'''[[Snið:Tilraun|Breyting þín var tekin til baka]]''' – <code><nowiki>{{tilraun}}</nowiki></code>
*'''[[Snið:Skemmdarverk|Skemmdarverk þitt var tekið til baka]]''' – <code><nowiki>{{skemmdarverk}}</nowiki></code>
*'''[[Snið:Ábending|Ábending]]'''
**<code><nowiki>{{ábending|</nowiki>''Titill greinar''|''Skrifaðu '''1''' ef ábendingin vísar til einnar breytinga, '''2''' fyrir fleiri breytingar''<nowiki>|ábending=erlent mál}}</nowiki></code> býr til ''„Breyting þín á hefur verið fjarlægð. Gott væri að þú læsir [[wikipedia:Handbók|Handbókina]] til að finna út hvernig þú getur komið að gagni á wikipediu og [[wikipedia:Sandkassinn|Sandkassinn]] er tilvalinn fyrir tilraunir. Breytingin var '''ekki á íslensku. Allar greinar á is.wiki þurfa að vera á íslensku.'''“''
**<code><nowiki>{{ábending|</nowiki>''Titill greinar''|''Skrifaðu '''1''' ef ábendingin vísar til einnar breytinga, '''2''' fyrir fleiri breytingar''<nowiki>|ábending=orðabók}}</nowiki></code> býr til ''„Breyting þín á hefur verið fjarlægð. Gott væri að þú læsir [[wikipedia:Handbók|Handbókina]] til að finna út hvernig þú getur komið að gagni á wikipediu og [[wikipedia:Sandkassinn|Sandkassinn]] er tilvalinn fyrir tilraunir. Breytingin var '''orðabókaskilgreining. Orðabókaskilgreiningar eiga heima á wikiorðabókinni en ekki hér.'''“''
**<code>''<nowiki>{{ábending|Titill greinar|Skrifaðu </nowiki>'''1''' ef ábendingin vísar til einnar breytinga, '''2'''<nowiki> fyrir fleiri breytingar|ábending=auglýsing}}</nowiki>''</code> ''býr til „Breyting þín á hefur verið fjarlægð. Gott væri að þú læsir [[wikipedia:Handbók|Handbókina]] til að finna út hvernig þú getur komið að gagni á wikipediu og [[wikipedia:Sandkassinn|Sandkassinn]] er tilvalinn fyrir tilraunir. Breytingin var '''auglýsing. Wikipedia er ekki auglýsingamiðill.'''“''
**<code>''<nowiki>{{ábending|Titill greinar|Skrifaðu </nowiki>'''1''' ef ábendingin vísar til einnar breytinga, '''2'''<nowiki> fyrir fleiri breytingar|ábending=höfundaréttarbrot}}</nowiki>''</code> ''býr til „Breyting þín á hefur verið fjarlægð. Gott væri að þú læsir [[wikipedia:Handbók|Handbókina]] til að finna út hvernig þú getur komið að gagni á wikipediu og [[wikipedia:Sandkassinn|Sandkassinn]] er tilvalinn fyrir tilraunir. Breytingin var '''höfundaréttarbrot. Bannað er að afrita texta beint af vefsíðu og setja á wikipediu.'''“''
*'''[[Snið:Ófullnægjandi upplýsingar um mynd eða skrá|Ófullnægjandi upplýsingar um mynd eða skrá]]'''
 
=== Upplýsingasnið ===
 
* Á '''[[:Flokkur:Upplýsingasnið]]''' má finna þau snið sem notuð eru fyrir sveitarfélög, konunga, skip, fyrirtæki, o.fl.
* '''[[Snið:Location map|Landakort]]'''
* '''[[Snið:Hnit|Hnit]]''' eru sett inn með <code><nowiki>{{hnit|66|00|N|18|23|W|display=title}}</nowiki></code>
 
*
 
== Neðanmálsgreinar ==
* {{note|tungumálakóði}} Stundum er þó ISO 3166-1 kóði fyrir tungumálið ekki til og notar málið þá annan kóða.
 
== Tengt efni ==
*[[Wikipedia:Að byrja nýja síðu]] — Sýnir flestar leiðir til að búa til nýja grein.
*[[Wikipedia:Hugtakaskrá]] — Hugtök sem almennt eru notuð af notendum Wikipedia og vert er að kynna sér til að geta tekið betur þátt í umræðu á vefnum.
*[[Wikipedia:Kynning]] — Stutt kynning á Wikipedia.
*[[Wikipedia:Snið]] — Útskýring á sniðum.
*[[Wikipedia:Svindlsíða]] — Sýnir hvernig á að skáletra, feitletra, búa til tengla og tilvísanir o.s.frv.
*[[Wikipedia:Sýnigrein]] — Sýnir uppbyggingu greina, í vinnslu.
*[[Wikipedia:Höfundaréttur]] — Útskýringar á höfundarrétti á Wikipediu.
 
{{Wikipedia samfélag}}