„Konstantínus mikli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: simple:Constantine I (Rome)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Byzantinischer Mosaizist um 1000 002.jpg|thumb|[[Mósaík]]mynd af Konstantínusi í [[Hagia Sofia|Hagiu Sofiu]].]]
'''Gaíus Flavíus Valeríus Aurelíus Constantínus''' ([[27. febrúar]] [[272]] – [[22. maí]] [[337]]), oft kallaður '''Konstantínus mikli''' eða '''heilagur Konstantínus''' (af [[Austur-kaþólska|austur-kaþólskum]]), var [[róm]]verskur [[keisari]], frægastur fyrir að lögleiða [[kristni]] inn í [[rómverska keisaradæminukeisaradæmið]] árið [[313]] og að halda [[kirkjuþingið í Níkeu]] árið [[325]]. Hann er einnig þekktur fyrir að hafa endurbyggt borgina [[Býzantíon]], sem hann nefndi upp á nýtt ''Nova Roma'' (Nýja Róm), en nafni hennar var síðar breytt í [[Konstantínópel]] honum til heiðurs. Hann gerði hana að höfuðborg sinni[[Rómaveldi]]s og varð hún síðar höfuðborg [[austrómverska keisaradæmið|austrómverska keisaradæmisins]]. Sú borg heitir í dag [[Istanbúl]].
 
{{fd|272|337}}