„The Vintage Caravan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[Mynd:20150823 Essen Turock Open Air The Vintage Caravan 0077.jpg|thumb|Stefán Ari Stefánsson]]
 
'''The Vintage Caravan''' er íslensk rokkhljómsveit sem stofnuð var stofnuð árið 2006 á [[Álftanes]]i af ÓskarÓskari Loga Ágústssyni og [[Guðjón Reynisson|Guðjóni Reynissyni]] sem voru aðeins 12 ára á þeim tíma. Eftir plötuna Voyage skrifaskrifaði sveitin undir samning við þýska þungarokksútgefandann Nuclear Blast sem endurútgaf plötuna. Hljómsveitin spilaði á Wacken þungarokkshátíðinni árið 2014 eftir að hafa unnið forkeppni á Íslandi og hátíðunum Roadburn og Hard Rock Hell. Myndbandið við lagið Expand your mind var styrkt af útgáfunni. Árið 2015 hætti Guðjón í sveitinni á góðum nótum og Stefán Ari Stefánsson tók við trommuskyldum. Sama ár spilaði sveitin sem upphitunarsveit fyrir [[Europe]] á Skandinavíutúr þeirra.<ref>[http://www.nuclearblast.de/en/label/music/band/news/details/3976832.3159218.the-vintage-caravan-to-support-europe.html THE VINTAGE CARAVAN - to support EUROPE!] Nuclearblast. Skoðað 1. september, 2016.</ref>
 
Samkvæmt Allmusic blanda Vintage Caravan klassísku [[rokk]]i, frum[[þungarokk]]i og [[framsækið rokk|framsæknu rokki]].<ref>[http://www.allmusic.com/artist/the-vintage-caravan-mn0003189529/biography Vintage Caravan] Allmusic, skoðað 14. júlí, 2016</ref>