„Andorra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
heimild
Ekkert breytingarágrip
Lína 46:
 
==Samfélag==
Meðal íbúa Andorra mæla flestir katalónsku (39%) og næstflestir spænsku (35%). Þvínæst kona portúgalska (15%) og franska (5%). Aðeins þriðjungur landsmanna eru andorrískir að uppruna. Í grunnskólakerfinu er kennt á 3 tungumálum; katalónsku, spænsku og frönsku eftir því hvert móðurmál nemandans er.
 
Andorra er vinsæll ferðamannastaður sem fær yfir 10 milljónir ferðamanna árlega. Þar eru vinsæl skíðasvæði. Landið er auk þess [[skattaskjól]]. Það er ekki í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] en [[evra]] er engu að síður notuð sem ''de facto'' gjaldmiðill. Lífslíkur í Andorra voru þær mestu í heimi árið 2013, 81 ár.