Munur á milli breytinga „Þiður“

21 bæti bætt við ,  fyrir 1 ári
m
Merki: 2017 source edit
 
Þiðurinn er [[staðfugl]] sem lifir í fjölbreyttum [[Barrskógabeltið|barrskógum]] í norðurhlutum Evrópu og Asíu.
 
Einu sinni fannst þiðurinn víða í öllum [[barrskógabeltið|barrskógum]] í norður- og norðvesturhluta Evrasíu. Í SkótlandiSkotlandi dó stofninn út en tegundin var flutt aftur inn frá Svíþjóð. Þiður er í útrýmingarhættu í Þýskalandi. Þar finnst hann ekki lengur í láglendi [[Bæjaraland]]s en lifir áfram í [[Svartiskógur|Svartaskógi]] og [[Harzfjöll]]unum (stofninn fer þó minnkandi). Í Sviss finnst hann í [[Alparnir|Ölpunum]] og [[Júrafjöll]]um. Hann er dáinn útútdauður í Belgíu og á Írlandi. Í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Rússlandi og Rúmeníu er stofninn í fullu fjöri.
 
Stærsta ógnin við þiðrinumþiðurinn er eyðilegging búsvæða.
 
== Heimild ==