Munur á milli breytinga „Andorra“

78 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
(uppfæri og viðbót)
 
Andorra er vinsæll ferðamannastaður sem fær yfir 10 milljónir ferðamanna árlega. Þar eru vinsæl skíðasvæði. Landið er auk þess [[skattaskjól]]. Það er ekki í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] en [[evra]] er engu að síður notuð sem ''de facto'' gjaldmiðill. Lífslíkur í Andorra voru þær mestu í heimi árið 2013, 81 ár.
[[Mynd:Grandvalira ski resort, Andorra5.jpg|thumb|Skíðasvæði í Andorra.]]
 
== Landafræði ==
Andorra skiptist í sjö [[kirkjusókn]]ir: