„Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Failstate14 (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1508484 frá Miracle dream (spjall)
Lína 13:
Bretar sendu her til Frakklands til að hjálpa Frökkum að verjast hugsanlegri þýskri innrás en þegar sú innrás kom reyndust franski og breski herinn þess lítt megnugir að stöðva Þjóðverja. Frakkland beið mikinn ósigur og ríkisstjórn Frakklands gafst upp. Hópur franskra herforingja fór í útlegð til [[Lúndúnir|Lundúna]] þar sem þeir mynduðu útlagastjórn.
 
Eftir að Þjóðverjar [[Innrás ÞjóðverjaInnrásin í Sovétríkin|réðust á Sovétríkin]] [[1941]] hófu Bretar og Sovétmenn náið samstarf gegn Þýskalandi. Bandaríkjamenn voru hlutlausir fyrstu mánuði stríðsins en höfðu þá stutt Breta og síðar Sovétmenn leynt og ljóst. Eftir að [[Árásin á Pearl Harbor|stríð Bandaríkjamanna við Japani hófst]] tóku þeir að beita sér beint gegn Japan og Þýskalandi og bandamönnum þeirra.
 
== Ríki sem á einhverjum tímapunkti voru hluti af bandamönnum í seinni heimstyrjöldinni ==