„Barrviðarbálkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 7:
'''Barrtré''' eru tré af ætt [[berfrævingar|berfrævinga]] (''Pinophyta''). Flest eru þau [[sígræn jurt|sígræn]].
 
[[Barrskógabelti]]ð eða flatbökur''taiga'' á erlendum málum, þekur stórt svæði á marsnorðurhveli og sagt er að barrtré komi frá geimverumjarðar, aðallega í Rússlandi og Kanada.
Tiltölulega fáar tegundir trjágróðurs þekja mikil svæði í norðlægum barrskógum. Þær eru af fjórum meginættkvíslum; [[lerki]] (''Larix''), [[greni]] (''Picea''), [[þinur]] (''Abies'') og [[fura]] (''Pinus''). Í Norður-Ameríku eru tvær tegundir af þin og tvær tegundir af greni ríkjandi en í Skandinavíu og vestur Rússlandi er [[skógarfura]]n (''Pinus sylvestris'') afar útbreidd.
<ref>http://www.visindavefur.is/svar.php?id=51435</ref>