„Dulspeki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tjörvi Schiöth (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Helena_Petrovna_Blavatsky.jpg|thumb|Helena Blavatsky stofnaði guðspekihreyfinguna árið 1875 og kom dulspeki á kortið í Bandaríkjunum.]]
'''Dulspeki''' er hugmynda- eða fræðikerfi um fyrirbæri sem virðast ekki vera skýranleg nema á yfirnáttúrlegan hátt.
 
Dulspeki var vinsæl á seinni hluta [[19. öldin|19. aldar]] þegar fólk fór að hafa meiri áhuga á hinu yfirnáttúrulega og trúarhreyfingar á borð við [[Spíritismi|spíritisma]] og [[Guðspekifélagið|guðspeki]] komu fram. Á [[Ísland|Íslandi]] voru nokkur dulspekifélög til: [[Tilraunafélagið]] stofnað 1905, [[Guðspekifélagið]] 1912, og [[Sálarrannsóknafélag Íslands|Sálarrannsóknafélagið]] 1918. Rithöfundurinn [[Einar H. Kvaran]] var mikill [[Spíritismi|spíritisti]] og átti sinn þátt í að breiða út dulspeki hérlendis.
 
Frá 1970–2000 voru nýaldarhreyfingar ''(New Age)'' vinsælar í [[Bretland|Bretlandi]] og [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], sem trúðu á mátt [[Andatrú|andans]].
[[Mynd:Rainbow_Gathering_Bosnia_2007.JPG|alt=|vinstri|thumb|250x250dp|Nýaldarhópur hittist hér í [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu]] 2007.]]
{{stubbur}}