„Noam Chomsky“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Úps rangur tengill
mEkkert breytingarágrip
Lína 8:
Samkvæmt [[Arts and Humanities Citation Index]] var vitnað í rit Chomskys oftar en í rit nokkurs annars lifandi manns á árunum [[1980]]-[[1992]]. Hann er áttundi á lista þeirra sem hefur verið mest vitnað til frá upphafi. Chomsky hefur skrifað yfir hundrað bækur.
 
Í september 2011 var Chomsky öndvegisfyrirlesari Hugvísindasviðs á aldarafmæli [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. Fullt var út úr dyrum í stóra sal [[Háskólabíó]]s og sömuleiðis í sal 1 þangað sem erindi Chomskys var varpað á tjald. Ennfremur sátu fjölmargir í anddyri Háskólabíós og fylgdust með af skjáum þar.<ref>{{vefheimild|url=http://www.hi.is/frettir/chomsky_fyllti_haskolabio|titill=Chomsky fyllti Háskólabíó|ár=2011|mánuður=9. september}}</ref><ref>„Chomsky - Mál, sál og samfélag.“ Höskuldur Þráinsson og Matthew Whelpton ritstýrðu.''Háskólaútgáfan'', 2013.</ref>
 
== Tengt efni ==