„Endurreisnin“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
 
Flest allir [[endurreisnarmálar]] tóku upp á því að kryfja lík til að geta dregið upp nákvæmari mynd af mannslíkamanum. Myndir fóru að vera fullkomnari og raunverulegri en áður. Á þessum tíma má segja að listamennirnir hafa verið frjálsari en áður. Það var komið að þeim til að sanna sig fyrir ríka og fræga fólkinu í staðin fyrir að vera bara skipað að gera eitthvað. Myndirnar sögðu meira og allar myndir táknuðu eitthvað sérstakt. Það var lögð mikil áhersla á bakgrunninn á myndlistinni og það voru sýndar mjög miklar tilfinningar fyrir myndunum.
[[Mynd:Giorgio Vasari, Pala, Santa Caterina, Livorno.jpg|thumb|Giorgio Vasari]]
 
Upphaflega var hugtakið endurreisn (''rinascimento'' sem þýðir orðrétt ''endurfæðing'') notað af [[Giorgio Vasari]] sem ritaði æviþætti um helstu listamenn Ítalíu á 16. öld og þá í þeirri merkingu að í myndlist hefðu menn aftur tekið upp listræn viðmið, tækni og viðhorf sem ríktu á [[klassíski tíminn|klassíska tímanum]]. Hugtakið var fyrst og fremst notað í [[listasaga|listasögu]] fram til síðari hluta [[19. öldin|19. aldar]] þegar [[sagnfræði]]ngar tóku að nota það til að lýsa einhvers konar vatnaskilum sem skildu milli hinna [[myrku miðaldir|myrku miðalda]] og [[nútími|nútímans]].
Óskráður notandi