„Endurreisnin“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
m (Tek aftur breytingu 1616493 frá 82.148.70.9 (spjall))
Merki: Afturkalla
Ekkert breytingarágrip
Á endurreisninni var tekið að líta á hið einstaka sem lykil að hinu almenna og áhersla lögð á vísindarannsóknir og beinar athuganir á náttúrunni.
 
Það voru notaðir sérstakir sterkir litir, og notaðir [[olíulitir]]. [[Höggmyndalistin]] varð mjög vinsæl, margar myndir urðu mjög mikilvægar og vinsælar til dæmis eins og [[Portrett]]<nowiki/>- myndir verða vinsælar og fólk fer að hafa meiri áhuga á þeim. Það varð allt fjölbreyttara til dæmis það að myndefni var meira en það var áður fyrr og það var mikið af listum og myndefnum sem voru ekki til áður fyrr. Það þótti mjög áhugavert að sækja oft myndefnið til fornaldar sem endurreisnarmönnum þótti svo áhugavert að gera.
 
[[Gullinsnið]] var eitt af því sem endurreisnarmenn sóttu til [[Forn-Grikkland|Forn Grikkja]] og notuðu bæði í [[arkítektúr]] og málverkum.
Óskráður notandi