Munur á milli breytinga „Knattspyrna“

(Nýr kafli)
 
== Uppruni knattspyrnu ==
Uppruni knattspyrnu
 
Menn eru ekki sammála um hvernig knattspyrna varð til eða hver uppruni knattspyrnu er.
Til eru öruggar heimildir um knattspyrnuleik sem var spilaður árið 611 í Kyoto í Japan. Einhverjir vilja meina að fyrsti skráði knattspyrnuleikurinn hafi verið spilaður í Derby í Englandi árið 217.
Óskráður notandi