„Perth (Skotlandi)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Perth''' ([[skosk gelíska]]: ''Peairt'') er [[borg]] í miðju [[Skotland]]i á bakka [[Tay]]-ár. Íbúar Perth eru um það bil 47.180. Á seinni hluta miðalda kallaðist Perth ''St John's Toun'' eða ''Saint Johnstoun'' en þetta nafn er ekki lengur í daglegri notkun.
 
Byggð hefur verið í Perth frá forsögulegum tíma. Hún liggur á hæð fyrir ofan flæðiland Tay-ár á svæði þar sem hægt er að fara yfir ána á fjöru. Svæðið í kringum borgina hefur verið byggt af [[veiðimenn og safnarar|veiðimönnum og söfnurum]] frá [[miðsteinöld]]. Nálægt borginni hafa mannvirkummannvirki úr steini frá [[nýsteinöld]] fundist.
 
Perth var einu sinni höfuðborg Skotlands. [[Vilhjálmur ljón]] veiddi Perth stöðu konunglegrar borgar á 12. öld. Perth varð svo að einni ríkustu borga Skotlands og mikil viðskipti voru við [[Frakkland]], [[Niðurlönd]] og [[Eystrasalt]]slönd. SiðbótinSkoska varsiðaskiptin voru mikilvægur þáttur í sögu borgarinnar. Við setningu [[Sáttarlögin 1701|Sáttarlaganna 1701]] gerðu [[Jakobítar]] uppreisnir í Perth. Jakobítar hertóku borgina þrisvar (árin 1689, 1715 og 1745).
 
Skólinn Perth Academy var stofnaður árið 1760 og var þetta kveikurinn að iðnarlegri uppsveifluiðnaðaruppsveiflu í borginni. Hún varð miðstöð fyrir framleiðslu á [[hör]]i, [[leður|leðri]], [[bleikiefni]] og [[viskí]]i. Við byggingu járnbrautastöðvarinnarlestarstöðvarinnar árið 1848 varð Perth mikilvæg skiptistöð í lestakerfinujárnbrautakerfinu. Í dag er Perth mikilvæg miðstöð verslunar og þjónustu fyrir aðliggjandi svæði. Frá samdrætti vískiframleiðslu í borginni hafa [[banki|bankar]] og [[vátrygging|tryggingarfélög]] verið ríkjandiáberandi í efnahagi Perth.
 
Borgirnar [[Perth]] í Ástralíu og [[Perth (Kanada)|Perth]] í Kanada eru báðar nefndar eftir Perth í Skotlandi.