„Þiður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 12:
| genus = ''[[Tetrao]]''
| species = '''''Tetrao urogallus'''''
| binomial = ''Tetrao urogallus''
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758
}}
 
'''Þiður''' ([[fræðiheiti]]: ''Tetrao urogallus'') er stærsti fuglinn í [[fashanaætt]] (''Phasianidae''). Þyngsti þiðurinn sem heimild er um vó 7,2 kg (fuglinn var í haldi manna). Mikil [[kynferðistvíbreytni]] er í þiðrinum: haninn er um það bil tvisvar sinnum stærri en hænan. Þiðurinn lifir í skógum á stórum svæðum í [[Evrasía|Evrasíu]] en stofninn er talinn vera [[í fullu fjöri]].
 
Þiðrinum var fyrst lýst af [[Carolus Linnaeus]] í riti hans ''Systema naturae'' frá 1785.
 
== Lýsing ==
[[Mynd:Tetrao_urogallus_-_Eurasian_Capercaille_-_Tjäder.jpg|thumb|left|150px|Hænan]]
Auðvelt er að greina á milli kynjanna á stærð og litarafti fuglanna. Haninn er miklu stærri en hænan. Þiðurinn er með hvað mesta kynferðistvíbreytni allra fugltegunda að nokkrum [[Doðruætt|doðru]]<nowiki/>- og [[Fashanaætt|fashanategundum]] undanteknum.
 
Haninn er yfirleitt 74–83 cm að lengd, með vænghaf í kringum 90–125 cm og vegur að jafnaði um það bil 4,1 kg. Stærstu villtu hanarnir geta náð allt að 100 cm hæð og 6,7 kg þyngd. Stærsti þiðurinn í haldi manna vó 7,2 kg. Líkamsfjaðrirnar eru dökkgráar að dökkbrúnar en brjóstfjaðrirnar eru málmkenndar og dökkgrænar. Maginn og þakan eru svört eða hvít en eru breytileg eftir kynþætti.
Lína 32:
== Dreifing og búsvæði ==
[[Mynd:Western_Capercaillie_Tetrao_urogallus_distribution_map.png|thumb|left|200px|Dreifing í Evrasíu.]]
Þiðurinn er staðfugl sem lifir í fjölbreyttum [[Barrskógabeltið|barrskógum]] í norðurhlutum Evrópu og Asíu.
 
Einu sinni fannst þiðurinn víða í öllum barrskógum í norður- og norðvesturhluta Evrasíu. Í Skótlandi dó stofninn út en tegundin var flutt aftur inn frá Svíþjóð. Þiður er í útrýmingarhættu í Þýskalandi. Þar finnst hann ekki lengur í láglendi Bæjaralands[[Bæjaraland]]s en lifir áfram í Svartaskóginum[[Svartiskógur|Svartaskógi]] og Harzfjöllunum[[Harzfjöll]]unum (stofninn fer þó minnkandi). Í Sviss finnst hann í [[Alparnir|Ölpunum]] og Júrafjöllum[[Júrafjöll]]um. Hann er dáinn út í Belgíu og á Írlandi. Í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Rússlandi og Rúmeníu er stofninn í fullu fjöri.
 
Stærsta ógnin við þiðrinum er eyðilegging búsvæða.