„Arion banki“: Munur á milli breytinga

1.862 bæti fjarlægð ,  fyrir 3 árum
Tek út undirkafla um þá þjónustu sem bankinn býður upp á, kaflinn var skrifaður í auglýsingastíl og skýrði ekki alveg vægi sitt.
(Saga)
(Tek út undirkafla um þá þjónustu sem bankinn býður upp á, kaflinn var skrifaður í auglýsingastíl og skýrði ekki alveg vægi sitt.)
{{Fyrirtæki|gerð=[[hlutafélag]]|lykilmenn=[[Höskuldur H. Ólafsson]], bankastjóri<br>[[Eva Cederbalk]], stjórnarformaður|merki=[[Mynd:Arion_banki_-_logo.png|200px]]|nafn=Arion banki hf.|starfsemi=Bankastarfsemi|staðsetning=[[Reykjavík]], [[Ísland]]|stofnað=[[2008]]|vefur=[http://www.arionbanki.is www.arionbanki.is]}}
 
'''Arion banki''' er [[Ísland|íslenskur]] [[banki]] sem veitir þjónustu til einstaklinga, fyrirtækja og fjárfesta. Bankinn var stofnaður árið 2008 undir nafninu '''Nýi Kaupþing banki''' árið 2008 en fékk nafnið Arion banki í nóvember 2009. Rætur Arion banka ná þó aftur til ársins 1930 þegar [[Búnaðarbanki Íslands]] tók til starfa.
 
[[Höskuldur H. Ólafsson]] hefur verið bankastjóri Arion banka frá árinu 2010.
 
== Stefna ==
Bankinn starfar á höfuðborgarsvæðinu og í stærstu byggðakjörnum landsins. Helstu þættir starfseminnar fara fram á viðskiptabankasviði, fyrirtækjasviði, fjárfestingarbankasviði og eignastýringarsviði.
* '''Viðskiptabankasvið''' veitir einstaklingum og smærri fyrirtækjum landsins alhliða fjármálaþjónustu, m.a. ráðgjöf um innlán, útlán, þjónustuleiðir, sparnað, greiðslukort, lífeyrissparnað, tryggingar, verðbréf og sjóði.
* '''Fyrirtækjasvið''' veitir stærri fyrirtækjum landsins alhliða fjármálaþjónustu sem sniðin er að þörfum hvers viðskiptavinar. Sviðið veitir m.a. úrval ávöxtunarleiða, fjármögnun, faktoring, fjárstýringu og innheimtuþjónustu auk netbanka fyrir fyrirtæki.
* '''Fjárfestingarbankasvið''' samanstendur af fyrirtækjaráðgjöf, markaðsviðskiptum og greiningardeild. Sviðið veitir víðtæka ráðgjöf og þjónustu í tengslum við fjárhagslega umbreytingu fyrirtækja á innlendum og erlendum vettvangi. Markaðsviðsviðskipti sjá um miðlun verðbréfa, gjaldeyris og afleiða fyrir viðskiptavini bankans á innlendum og erlendum mörkuðum. Greiningardeild fjallar um íslenskt efnahagslíf og spáir í framvindu efnahagsmála, þróun hagstærða og afkomu félaga og atvinnugreina. Regluleg umfjöllunarefni eru t.d. vextir, gengi krónunnar, fasteignamarkaðurinn, verðbólga og annað sem hæst ber hverju sinni.
* '''Eignastýringarsvið''' skiptist í einkabankaþjónustu, fjárfestingarþjónustu, rekstur lífeyrissjóða og eignastýringu fagfjárfesta. Sér um að ávaxta fjármuni fyrir viðskiptavini hvort sem um er að ræða lífeyrissparnað, reglulegan sparnað í sjóðum, fjárfestingar í sjóðum eða stýringu á eignasafni. Rekur lífeyrissjóði sem taka bæði á móti viðbótarlífeyrissparnaði og skyldulífeyrissparnaði.
 
== Saga ==
 
=== Sameinað ''Kaupþing'' og ''Búnaðarbankinn'' (2003–2008) ===
Árið 2003 sameinuðust þessir tveir bankar og urðu að '''''Kaupþingi Búnaðarbanka'''''. Árið 2004 tók sameinaður bankinn upp nafnði '''''KB banki''''' en snemma árs 2007 var nafninu enn og aftur breytt í '''''Kaupþing banki'''''.
 
Bankinn rak 34 útibú á [[Ísland|Íslandi]] auk skrifstofa í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], [[Svíþjóð]], [[Danmörk|Danmörku]], [[Færeyjar|Færeyjum]], [[Finnland|Finnlandi]], [[Noregur|Noregi]], [[Lúxemborg]], [[Sviss]] og [[Bretland|Bretlandi]]. Heildareignir bankans í desember 2007 voru 5.347 milljarðar króna og var bankinn með 3.334 starfsmenn.
 
=== ''Arion banki'' (2008–) ===
'''''Nýja Kaupþing''''' var stofnað utan um innlend viðskipti bankans en skuldir hans skildar eftir. Í nóvember 2009 skipti bankinn um nafn og hét þá '''''Arion banki'''''. Arion var ódauðlegur hestur í [[Grísk goðafræði|grískri goðafræði]].<ref>{{Cite web|url=https://www.arionbanki.is/english/about-us/media/news/news-item/2010/09/15/Financial-results-for-the-first-half-of-2010/|title=Financial results for the first half of 2010|website=News item - Arionbanki|language=en|access-date=2017-07-11}}</ref>
''Nýja Kaupþing'' var stofnaður utan um innlend viðskipti bankans en skuldir hans skildar eftir.
 
Í nóvember 2009 skipti bankinn um nafn og hét þá ''Arion banki''. Arion var ódauðlegur hestur í [[Grísk goðafræði|grískri goðafræði]].<ref>{{Cite web|url=https://www.arionbanki.is/english/about-us/media/news/news-item/2010/09/15/Financial-results-for-the-first-half-of-2010/|title=Financial results for the first half of 2010|website=News item - Arionbanki|language=en|access-date=2017-07-11}}</ref>
 
Íslenska ríkið á 13% í Arion banka.<ref name="Arion Bank ownership">{{cite web|url=https://www.arionbanki.is/english/about-us/organization/ownership/|title=Ownership|publisher=Arion Bank|date=15 February 2018|accessdate=15 February 2018}}</ref>