„Bermúdasegl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Eihel (spjall | framlög)
m heimildir template
Merki: Breyting tekin til baka
Lína 1:
{{heimildir}}
[[Mynd:Royal Navy - Bermuda Sloop2.jpeg|thumb|right|Þriggja mastra [[Bermúdaslúppa]] [[Konunglegi breski sjóherinn|konunglega breska sjóhersins]] á [[19. öldin|19. öld]].]]
'''Bermúdasegl''' er [[þríhyrningur|þríhyrnt]] [[stórsegl]] sem var upphaflega þróað á [[Bermúdaeyjar|Bermúdaeyjum]] á [[17. öldin|17. öld]] en er nú langalgengasta tegund stórsegls á [[seglskúta|seglskútum]]. Bermúdasegl er dregið upp eftir mastrinu upp í topp.