„Bláfætt súla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 31:
[[File:Blue-footed booby (Sula nebouxii) on Santa Cruz, Galápagos Islands.JPG|thumb|left|Bláfætta súlan hefur einkennandi lit og gogg.]]
== Hegðun ==
Líkt öðrum súlutegundum, heldur bláfætta súlan sig á landi að nóttu til. Hún veiðir ein eða í hópum að morgni til í leit að mat og flýgur hún langt út á sjó, þar sem hún veiðir smáfiska eins og ansjósur, [[Makríll|makríl]], og sardínur. Hún stingur sér í vatnið úr allt að 25 metra (80 feet) hæð og leggja vængi sína að líkama sínum áður en þeir stinga sér í vatnið. Þrátt fyrir að þeir veiði í hópum kjósa þeir oftar að borða einsamir. Þar sem karlkynssúlan er minni, heldur hann sig við grynningar, en kvenkynið veiðir undan ströndum.
 
== Heimildir ==