„Hjálp:Handbók“: Munur á milli breytinga

6.438 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
Listi yfir algeng snið og greinamerkingar
(→‎Um hvað skal skrifa?: Nýtt leyfi fyrir löngu. Er ég ekki að gera rétt (og rétt orðað?)? Gildir ekki alla vega ensku reglurnar í "license-málum"? Ég sá þetta leyfi í "footer", svo virðist vera að handbókin sé bara úreld..)
(Listi yfir algeng snið og greinamerkingar)
 
== Aðgreining ==
Ef titill greinar er margræður skal búa til aðgreiningarsíðu á aðalgreininni og setja [[#Snið|sniðið]] <code><nowiki>{{aðgreining}}</nowiki></code> á hana. Ef ein merkingin er langtum algengust (t.d. í tilfelli [[Ásgarður|Ásgarðs]]) skal þess í stað setja <code><nowiki>{{aðgreiningartengill}}</nowiki></code> efst á síðuna. Þá skal skrifa fyrrnefnda aðgreiningarsíðu undir nafninu <code>''titill'' (aðgreining)</code>, þar sem ''titill'' stendur fyrir titil greinar. Ennfremur má, ef ljóst er að titillinn er ekki nema tvíræður, nota <code><nowiki>{{sjá|Jón forseti (kvikmynd)|kvikmynd|frægan karl}}</nowiki></code>. <code><nowiki>{{Sjá}}</nowiki></code> skalætti hvorki notað til að greina á milli manna né staða.
 
Í þeim tilfellum sem fleiri en einn bera sama nafn skal búa til aðgreiningarsíðu sem vísað er í úr nafnasíðum. Þetta er gert með því að setja <code><nowiki>{{mannaðgreiningartengill|Nafn Nafnsdóttir (aðgreining)|Nafn Nafnsdóttir}}</nowiki></code> efst í síðuna. Það vísar á aðgreiningarsíðuna þar sem finna má lista yfir þá sem báru nafnið.
 
==== Bækur ====
Fyrir bækur er til sniðið <code><nowiki>{{Bókaheimild}}</nowiki></code>.<br>
 
===== Bækur eftir einn höfund =====
sem lítur svona út
* {{tímaritsgrein|höfundur=Barnes, Harold|grein=Icelandic Paintings|titill=Journal of Icelandic Culture|árgangur=57|tölublað=3|ár=1999|blaðsíðutal=178-196}}
 
== Listi yfir algeng snið og greinamerkingar ==
 
=== Stubbar ===
'''[[Wikipedia:Stubbur|Stubbur]]''' á Wikipediu er grein á frumstigi sem nær ekki að gera umfjöllunarefni sínu næg skil. Til að merkja grein sem stubb er <code><nowiki>{{stubbur}}</nowiki></code> bætt við neðst í greinina. Þú getur flokkað stubba í undirflokka með <code><nowiki>{{stubbur|</nowiki>[[Hjálp:Snið/Stubbasnið|landafræði]]<nowiki>}}</nowiki></code>. Kíktu á [[Hjálp:Snið/Stubbasnið|listann yfir þær stubbamerkingar sem eru til]].
 
=== Bent á aðra grein ===
 
* '''Áframsending''' – Hægt er að áframsenda lesendur sjálfkrafa með <code>#TILVÍSUN[[''Hin greinin''<nowiki>]]</nowiki></code>.
* '''Tengill á aðgreiningarsíðu''' – <code><nowiki>{{aðgreiningartengill}}</nowiki></code>
* '''[[Snið:Sjá|„Þessi grein fjallar um X. Sjá Y fyrir greinina um Y“]]''' – Þegar einungis eru tvær mögulegar merkingar á nafni greinarinnar er hægt að nota þetta snið til aðgreiningar.
** Best er að gefa lýsingu á báðum greinunum með: <code><nowiki>{{sjá|fanir (fuglar)|fjaðrir|sveppi}}</nowiki></code> sem býr til „''Þessi grein fjallar um sveppi. Sjá [[fanir (fuglar)]] fyrir greinina um fjaðrir“.''
** En einnig er hægt að lýsa bara hinni greininni með: <code><nowiki>{{sjá|fanir (fuglar)|fjaðrir|}}</nowiki></code> sem býr „''Sjá [[fanir (fuglar)]] fyrir greinina um fjaðrir“.''
* '''Tengill á aðalgrein''' – Sumir undirkaflar eiga ítarlegri grein. <code><nowiki>{{Aðalgrein|</nowiki>''Titill greinar''<nowiki>}}</nowiki></code>
 
=== Útliti titils breytt ===
 
* '''[[Snið:Skáletrað|Skáletrun]]''' – Þegar titill greinarinnar er [[Fræðiheiti|latneskt fræðiheiti]] eða bókatitill er hægt að gera titilinn skáletraðan með <code><nowiki>{{Skáletrað}}</nowiki></code>. Hægt er að gera aðeins hluta titilsins skáletraðan með <code><nowiki>{{Skáletrað|</nowiki>''A Night at the Opera''<nowiki>|(breiðskífa)}}</nowiki></code>
* '''Fyrsti stafur gerður að lágstaf''' – Með <code><nowiki>{{lágstafur}}</nowiki></code> er hægt að koma í veg fyrir að „iPod“ verði sjálfkrafa gert að „IPod“.
 
=== Viðhald ===
 
* '''[[Snið:Færa|Leggja til að síða sé færð]]''' – <code><nowiki>{{ Færa | til = [[nýr titill]] | vegna = ástæðu | sjá = spjallsíðu }}</nowiki></code>
* '''Leggja til að síðu sé eytt''' – <code><nowiki>{{eyða|</nowiki>''ástæða''<nowiki>}}</nowiki></code>
*'''[[Snið:Yfirlestur|Grein þarnast yfirlestrar]]''' – <code><nowiki>{{yfirlestur}}</nowiki></code>
*'''Grein þarfnast hreingerningar''' – <code><nowiki>{{hreingera|</nowiki>''ástæða''<nowiki>}}</nowiki></code>
*'''Undirkafli þarfnast hreingerningar''' – <code><nowiki>{{hreingera greinarhluta|</nowiki>''ástæða''<nowiki>}}</nowiki></code>
*'''Grein skortir heimildir''' – <code><nowiki>{{heimildir}}</nowiki></code>
*'''Heimild vantar fyrir þessari staðhæfingur''' – <code><nowiki>{{heimild vantar}}</nowiki></code>
*'''Grein er ekki hlutlaus''' – <code><nowiki>{{hlutleysi|</nowiki>''ástæða''<nowiki>}}</nowiki></code> eða <code>[[Snið:Ójafnvægi|<nowiki>{{Ójafnvægi|</nowiki>''útskýring''<nowiki>}}</nowiki>]]</code>
*'''Þennan undirkafla þarf að lengja''' – <code><nowiki>{{lengja greinarhluta}}</nowiki></code>
*'''Greinin mun líklega verða úreld hratt''' – <code><nowiki>{{líðandi stund}}</nowiki></code>
 
=== Skilaboð sett á spjallsíðu notenda ===
 
*'''[[Snið:Tilraun|Breyting þín var tekin til baka]]''' – <code><nowiki>{{tilraun}}</nowiki></code>
*'''[[Snið:Skemmdarverk|Skemmdarverk þitt var tekið til baka]]''' – <code><nowiki>{{skemmdarverk}}</nowiki></code>
*'''[[Snið:Ábending|Ábending]]'''
**<code><nowiki>{{ábending|</nowiki>''Titill greinar''|''Skrifaðu '''1''' ef ábendingin vísar til einnar breytinga, '''2''' fyrir fleiri breytinga''<nowiki>|ábending=erlent mál}}</nowiki></code> býr til ''„Breyting þín á hefur verið fjarlægð. Gott væri að þú læsir [[wikipedia:Handbók|Handbókina]] til að finna út hvernig þú getur komið að gagni á wikipediu og [[wikipedia:Sandkassinn|Sandkassinn]] er tilvalinn fyrir tilraunir. Breytingin var '''ekki á íslensku. Allar greinar á is.wiki þurfa að vera á íslensku.'''“''
**<code><nowiki>{{ábending|</nowiki>''Titill greinar''|''Skrifaðu '''1''' ef ábendingin vísar til einnar breytinga, '''2''' fyrir fleiri breytinga''<nowiki>|ábending=orðabók}}</nowiki></code> býr til ''„Breyting þín á hefur verið fjarlægð. Gott væri að þú læsir [[wikipedia:Handbók|Handbókina]] til að finna út hvernig þú getur komið að gagni á wikipediu og [[wikipedia:Sandkassinn|Sandkassinn]] er tilvalinn fyrir tilraunir. Breytingin var '''orðabókaskilgreining. Orðabókaskilgreiningar eiga heima á wikiorðabókinni en ekki hér.'''“''
**<code>''<nowiki>{{ábending|Titill greinar|Skrifaðu </nowiki>'''1''' ef ábendingin vísar til einnar breytinga, '''2'''<nowiki> fyrir fleiri breytinga|ábending=auglýsing}}</nowiki>''</code> ''býr til „Breyting þín á hefur verið fjarlægð. Gott væri að þú læsir [[wikipedia:Handbók|Handbókina]] til að finna út hvernig þú getur komið að gagni á wikipediu og [[wikipedia:Sandkassinn|Sandkassinn]] er tilvalinn fyrir tilraunir. Breytingin var '''auglýsing. Wikipedia er ekki auglýsingamiðill.'''“''
**<code>''<nowiki>{{ábending|Titill greinar|Skrifaðu </nowiki>'''1''' ef ábendingin vísar til einnar breytinga, '''2'''<nowiki> fyrir fleiri breytinga|ábending=höfundaréttarbrot}}</nowiki>''</code> ''býr til „Breyting þín á hefur verið fjarlægð. Gott væri að þú læsir [[wikipedia:Handbók|Handbókina]] til að finna út hvernig þú getur komið að gagni á wikipediu og [[wikipedia:Sandkassinn|Sandkassinn]] er tilvalinn fyrir tilraunir. Breytingin var '''höfundaréttarbrot. Bannað er að afrita texta beint af vefsíðu og setja á wikipediu.'''“''
*'''[[Snið:Ófullnægjandi upplýsingar um mynd eða skrá|Ófullnægjandi upplýsingar um mynd eða skrá]]'''
 
=== Upplýsingasnið ===
 
* Á '''[[:Flokkur:Upplýsingasnið]]''' má finna þau snið sem notuð eru fyrir sveitarfélög, konunga, skip, fyrirtæki, o.fl.
* '''[[Snið:Location map|Landakort]]'''
* '''[[Snið:Hnit|Hnit]]''' eru sett inn með <code><nowiki>{{hnit|66|00|N|18|23|W|display=title}}</nowiki></code>
 
*
 
== Neðanmálsgreinar ==