„Hillary Clinton“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 60:
 
== Öldungadeildarþingmaður fyrir New York fylki (2001-2009) ==
Clinton lét lítið fyrir sér fara fyrst um sinn og vann hörðum höndum að því að byggja upp samband milli þingmanna beggja flokka. Í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á Tvíburaturnana í New York [[11. september 2001]] vann Clinton hörðum höndum að því að finna fjármagnafjármagn til að bæta varnaröryggi New York fylkis ásamt uppbyggingu svæðisins sem varð fyrir árás. Hún tók einnig virkan þátt í að rannsaka hvaða heilsufars afleiðingarheilsufarsafleiðingar urðu í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar 2001. Clinton studdi innrás Bandaríkjanna inn í [[Afganistan]].
 
== Forsetaframboð Hillary Clinton árið 2008 ==