„Hillary Clinton“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 59:
Hillary Clinton vann kosningarnar 7. nóvember árið 2000 fyrir hönd Demókrataflokkurinn|demókrata með 55 prósent atkvæða á móti [[Rick Lazio]] framjóðenda [[repúblikani|repúblika]] með 43 prósent atkvæða. Hillary var vígð í embætti öldungadeildaþingmanns 3. janúar 2001 og í kjölfar þess var hún fyrsta fyrrum forsetafrú til að sitja sem öldungadeildaþingmaður. Árið 2006 var hún endurkjörinn á þing með 61 prósenti atkvæða á móti 31.
 
== ÖldungadeildaþingmaðurÖldungadeildarþingmaður fyrir New York fylki (2001-2009) ==
Clinton lét lítið fyrir sér fara fyrst um sinn og vann hörðum höndum að byggja upp samband milli þingmanna beggja flokka. Í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á Tvíburaturnana í New York [[11. september 2001]] vann Clinton hörðum höndum að finna fjármagna til að bæta varnaröryggi New York fylkis ásamt uppbyggingu svæðisins sem varð fyrir árás. Hún tók einnig virkan þátt í að rannsaka hvaða heilsufars afleiðingar urðu í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar 2001. Clinton studdi innrás Bandaríkjanna inn í [[Afganistan]].