„Bláfætt súla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Mariahuld (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Mariahuld (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
'''Bláfætt súla''' (Fræðiheiti: Sula nebouxii) er sjávarfugl sem lifir á vesturströnd Mið-og Suður-Ameríku. Á Galápagoseyjunum býr yfir helmingur tegundarinnar og þar fjölgar hún sér. Tegundina er einnig hægt að finna við strendur Kyrrahafsins. Þessi sjávarfugl heldur sig aðallega í opnum sjó en þarfnast lands (eyja) til æxlunnar.Bláfætt súla (Fræðiheiti: Sula nebouxii) er sjávarfugl sem lifir á vesturströnd Mið-og Suður-Ameríku. Á [[Galápagoseyjar|Galapagoseyjum]] býr yfir helmingur tegundarinnar og þar fjölgar hún sér. Tegundina er einnig hægt að finna við strendur Kyrrahafsins. Þessi sjávarfugl heldur sig aðallega í opnum sjó en þarfnast lands (eyja) til æxlunnar. Fuglinn er skyldur [[Súla (fugl)|súlunni]] sem finnst við Íslandsstrendur.
 
[[File:Blue-footed Booby by Graham Racher.jpg|thumb|left|Dökkbrúnir vængir, hvítur barmur, og bláir fætur.]]
== Útlit ==
[[File:Blue-footed Booby by Graham Racher.jpg|thumb|left|Dökkbrúnir vængir, hvítur barmur, og bláir fætur.]]
Fullvaxta Bláfætt súla er venjulega 81 sentimetri á hæð og 1,5 kg að þyngd. Þeir lifa í allt að 17 ár. Karlkynið er minna en kvenkynið og hefur ljósari lit á fótum sínum. Fjaðrir tegundarinnar eru aðallega hvítar eða brúnar með dökkum vængjum og skræpótt bak. Höfuð og háls þeirra er ljósbrúnt með hvítum strokum og maginn er hvítur. Augu hennar eru gul og sjá tvísætt. Fuglarnir innbyrða karótenóíð-litarefni sem þeir fá úr fisk-mataræði sínu veldur ljósbláum lit á fótum þeirra. Talið er að karótenóíð örvi ónæmiskerfið og þessvegna sé hægt að sjá til um heilsu fuglssins útfrá litnum á fótunum þeirra. Útaf þessu laðast kvenkynið af miklum lit á fótunum því það vísar til góðrar heilsu.