„Bláfætt súla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Mariahuld (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Mariahuld (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
| species = '''''S. nebouxii'''''
}}
[[File:Blue-footed booby (Sula nebouxii) on Santa Cruz, Galápagos Islands.JPG|thumb|leftright|Bláfætta súlan hefur einkennandi lit og gogg.]]'''Bláfætt súla''' (Fræðiheiti: Sula nebouxii) er sjávarfugl sem lifir á vesturströnd Mið-og Suður-Ameríku. Á Galápagoseyjunum býr yfir helmingur tegundarinnar og þar fjölgar hún sér. Tegundina er einnig hægt að finna við strendur Kyrrahafsins. Þessi sjávarfugl heldur sig aðallega í opnum sjó en þarfnast lands (eyja) til æxlunnar.Bláfætt súla (Fræðiheiti: Sula nebouxii) er sjávarfugl sem lifir á vesturströnd Mið-og Suður-Ameríku. Á [[Galápagoseyjar|Galapagoseyjum]] býr yfir helmingur tegundarinnar og þar fjölgar hún sér. Tegundina er einnig hægt að finna við strendur Kyrrahafsins. Þessi sjávarfugl heldur sig aðallega í opnum sjó en þarfnast lands (eyja) til æxlunnar. Fuglinn er skyldur [[Súla (fugl)|súlunni]] sem finnst við Íslandsstrendur.[[File:Blue-footed Booby by Graham Racher.jpg|thumb|left|Dökkbrúnir vængir, hvítur barmur, og bláir fætur.]]
 
== Útlit ==
Lína 19:
 
== Makaval ==
[[File:Blue-footed Booby Comparison.jpg|thumb|Karl (vinstri) er með smærri augastein og örlítið ljósari fætur og er minni en kvenfuglinn]]Litun fótanna dofnar með aldri, þannig að kvenkyns súlan er líklegri til að velja sér yngri maka með litríkari fætur, því þeir hafa meiri frjósemi og getu til að huga að ungum sínum frekar en eldra karlkynið.
Karlkyns súlan metur einnig æxlunarverðmæti maka síns. Þáttaka þeirra í umönnun unga sinna ræðst af ástandi maka þeirra.
Kvenkynsfuglar sem verpa stærri og ljósari eggjum hafa meira æxlunargildi, þessvegna er karlkynið líklegra til að huga að ungum sínum ef makinn verpir stórum eggjum. Minni egg fá minni umönnun frá foreldrum sínum. Rannsóknir sýna að þáttaka karlkynsins í ummönnun unga sinna aukist ekki þrátt fyrir að maki þeirra hafi skærlitaða fætur og hátt æxlunargildi, en karlkyns súlur eru líklegri til að sjá fyrir eggjunum ef maki þeirra er aðlaðandi.