„Keisaramörgæs“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ernajokuls (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ernajokuls (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 34:
Karldýrið heldur egginu á hita á meðan móðirin er á veiðum eftir mat. Það er einkennandi fyrir keisaramörgæsir að þeir sitja ekki á eggjunum heldur koma þeim fyrir ofan á klóm sínum til þess að vernda þau frá kalda klakanum og breiða feldinum þeirra yfir eggin til að veita hlýju. Á meðan þessum tveimur mánuðum stendur éta karldýrin ekkert og nærast því ekkert og nota því allt sem þeir eiga til að þrauka út þessa erfiðu bið. Þegar kvendýrin snúa aftur á ísinn eru þær með magann fullan af mat handa nýfædda unganum sínum. Um leið leggur karldýrið af stað í veiðiferð í leit af æti fyrir þá sjálfa. Mæðurnar halda ungum sínum á hita með feldinum sínum því annars myndi ungarnir deyja innan nokkra mínútna. Í Desember, sumartímanum, þá bráðnar mest allur ísinn eða brotnar, þá eru ungarnir tilbúnir að synda og veiða sjálfstætt. <ref>National Geographic, e.d.[https://www.nationalgeographic.com/animals/birds/e/emperor-penguin/]</ref>
 
== Rándýr sem veiða Keisara MörgæsirKeisaramörgæsir ==
 
Keisaramörgæsin er því miður ekki efst í fæðikeðjunni og hefur það slæm örlög í för með sér. Það eru hópur rándýra nærast og veiða hana. Þetta eru flestöll sjávardýr til dæmis hákarlar. Hættulegasta sjávardýrið er hlébarða selurinn. Hann eltir þær uppi og syndir virkilega hratt og vill helst ekkert annað éta en Keisaramörgæsir. Önnur rándýr eru sæljón og háhyrningar. <ref>Penguins World, 2017[https://www.penguins-world.com/penguin-predators/]</ref> Það er einnig hópur rándýra sem nærast á eggjunum þeirra. Þessi rándýr eru skúmar, Sheatbills og risavaxnir Pípunefir. Þessi rándýr éta einnig unga Keisaramörgæsa og sérstaklega á tímum þegar ungarnir eru svangir og of veikburða til að verja sig og kalla á hjálp. <ref>Seaworld Parks & Entertainment, e.d. https://seaworld.org/animal-info/animal-infobooks/penguin/longevity-and-causes-of-death#ctl05_lnkLogo]</ref>