„Kambönd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ercé (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
| synonyms = ''Mergus cucullatus''
}}
[[File:Lophodytes cucullatus MHNT.ZOO.2010.11.33.2.jpg|thumb| ''Lophodytes cucullatus'']]
 
'''Kambönd''' ([[fræðiheiti]] ''Lophodytes cucullatus'') er lítill fugl af [[andaætt]] og eina tegund ættkvíslarinnar Lophodytes. Kambendur hafa kamb aftan á höfði sem getur þanist út eða dregist saman. Á karlfuglum er stór hvítur blettur á kambinum, höfuðið er svart og hliðar eru rauðbrúnar. Kvenfuglinn hefur rauðleitan kamp og höfuð og líkami eru að mestu grábrún.