Munur á milli breytinga „Zlatan Ibrahimović“

ekkert breytingarágrip
(uppfæri)
'''Zlatan Ibrahimović''' (f. [[3. október]] [[1981]] í [[Malmö]]) er sænskur knattspyrnumaður og framherji. Hann er sonur bosnísks föður og króatískrar móður sem fluttu til Svíþjóðar árið [[1977]].
 
Ibrahimović hóf ferilinn með heimaliði sínu [[Malmö FF]] en hefur síðan spilað með [[Ajax]], [[F.C. Internazionale Milano|Inter Milan]], [[AC Milan]], [[Juventus]], [[FC Barcelona]] og [[Paris Saint-Germain]]. Hann gekk til liðs við [[Manchester United]] árið 2016. Árið 2018 hélt hann til [[LA Galaxy]] í Bandaríkjunum.
 
Ibrahimović ákvað að segja skilið við sænska landsliðið eftir evrópumótið í Frakklandi árið 2016. Hann spilaði 116 leiki og skoraði 62 mörk með landsliðinu. En ákvað svo að gefa kost á sér aftur fyrir HM 2018. <ref>[http://www.visir.is/g/2018180419263/zlatan-miklar-likur-a-ad-eg-spili-a-hm Zlatan: Miklar líkur á að ég spili á HM] Vísir. Skoðað 15. apríil, 2018.</ref>
Óskráður notandi