„6. ágúst“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 12:
* [[1661]] - [[Portúgal]] og [[Holland]] gerðu með sér [[Haagsáttmálinn|Haagsáttmálann]] þar sem Portúgal fékk formlega viðurkennd yfirráð sín yfir [[Nýja Holland (Brasilíu)|Nýja Hollandi]] í [[Brasilía|Brasilíu]].
</onlyinclude>
* [[1806]] - [[Heilaga rómverska ríki|Hið Heilaga rómverska ríki]] var formlega leyst upp þegar síðasti keisarinn, [[Frans II (HRR)|Frans 2.]], sagði af sér. [[Austurríska keisaradæmið]] og [[Þýska bandalagið]] tóku við.
* [[1809]] - Í Klúbbnum í [[Reykjavík]] (þar sem nú er hús [[Hjálpræðisherinn|Hjálpræðishersins]]) efndi [[konungur]]inn, [[Jörgen Jörgensen]], til dansleiks.
* [[1824]] - [[Simón Bolívar]] sigraði spænskt riddaralið í [[Orrustan um Junín|orrustunni um Junín]].