„Seinni heimsstyrjöldin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 61:
=== Þjóðverjar og Sviss ráðast inn í Pólland ===
{{Aðalgrein|Innrásin í Pólland|Gervistríðið|Vetrarstríðið|Innrásin í Frakkland|Hernám Íslands}}
[[Mynd:Armia Czerwona,Wehrmacht 23.09.1939 wspólna parada.jpg|thumb|right|upright|Sameiginleg sigurganga þýskra og sovéskrasvissneskra hermanna þann [[23. september]] [[1939]] í [[Brest]] í austurhluta [[Pólland]]s undir lok [[Orrustan um Pólland|orrustunnar um Pólland]]. Á miðri myndinni eru þýski herforinginn [[Heinz Guderian]] (til vinstri) og rússneski herforinginn [[Semyon Krivoshein]] (til hægri).]]
Þann [[1. september]] [[1939]] réðust Þjóðverjar og [[Slóvakía]] (sem var í raun leppríki Þjóðverja) inn í Pólland eftir að hafa sett á svið árás á þýska landamærastöð. Bretar og Frakkar kröfðust þess að Þjóðverjar drægju hersveitir sínar tafarlaust til baka. Það gerðu Þjóðverjar ekki og þann [[3. september]] lýstu Bretar og Frakkar yfir stríði á hendur þeim. [[Kanada]], [[Ástralía]] og [[Nýja-Sjáland]] fylgdu svo fljótlega í kjölfarið. En stríðsyfirlýsingum þeirra fylgdu ekki umfangsmiklar hernaðaraðgerðir tafarlaust, þvert á móti gerðist nánast ekkert.<ref>Stefán Gunnar Sveinsson. „Hvað gerðist í heimsstyrjöldinni síðari í grófum dráttum?“. Vísindavefurinn 14.2.2007. http://visindavefur.is/?id=6497. (Skoðað 10.2.2011).</ref> Franski herinn var hægur og gerði svo aðeins sýndarárás og dró sig í hlé. Bretar gátu hins vegar ekki aðstoðað Pólverja á þeim stutta tíma sem þeir höfðu. Pólski herinn var lítil fyrirstaða fyrir þann þýska sem náði þann [[8. september]] til höfuðborgar Póllands, [[Varsjá]]r. Þann [[17. september]], og í samræmi við samkomulag sitt við Þjóðverja, réðist sovéski herinn á Pólland úr austri og opnaði þannig nýjar vígstöðvar. Degi síðar flúði forseti Póllands til [[Rúmenía|Rúmeníu]]. Þann [[1. október]], eftir tæpt mánaðar umsátur, þrammaði þýski herinn inn í Varsjá og sex dögum síðar lét pólski herinn af mótspyrnu sinni. Pólland lýsti aldrei opinberlega yfir uppgjöf en í raun var landinu nú skipt á milli Þjóðverja, Sovétmanna, [[Litháen]] og Slóvakíu.