„Dóri DNA“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Halldór Laxness Halldórsson''' (fæddur [[16. maí]] [[1985]]), betur þekktur sem '''Dóri DNA''', er íslenskur leikari, höfundur og uppistandari. Hann er sonur kvikmyndagerðamannanna [[Guðný Halldórsdóttir|Guðnýjar Halldórsdóttur]] og [[Halldór Þorgeirsson|Halldórs Þorgeirssonar]]. Guðný er dóttir [[Halldór Kiljan Laxness|Halldórs Laxness]] Halldór kláraði stúdentspróf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 2006 og útskrifaðist af Sviðshöfundabraut LHÍ árið 2011. Hann er meðlimur í uppistandshópnum Mið Ísland, ásamt Ara Eldjárn, Jóhanni Alfreð Kristinssyni, Bergi Ebba Benediktssyni og Birni Braga Arnarssyni.
 
Halldór er giftur Magneu Guðmundsdóttur arkitekt.
 
Halldór var upphaflega rappari, með hljómsveitunum Bæjarins Bestu, NBC og 1985!. Hann lagði hljóðnemann á hilluna árið 2008, en hefur komið fram og rappað við sérstök tilefni.