„Þunglyndi (geðröskun)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 1615696 frá 157.157.28.225 (spjall)
Merki: Afturkalla
Lína 23:
==Einkenni==
 
Þótt einkenni þunglyndis séu margvíslengmargvísleg og að vissu marki einstaklingsbundin má greina þau í nokkra meginflokka:<br>
 
'''Breytt atferli''': Þunglyndir kvarta oft um ýmislegt, til dæmis um peningaleysi, vinnuna, hávaða, umhverfið, einsemd, skort á ást og umhyggju og verri einbeitingu en áður. Einnig verða þeir óvirkir; draga gjarnan úr samskiptum við aðra, mæta verr í vinnu, eiga í erfiðleikum með að tjá sig og tala við aðra, hafa tilhneigingu til þess að liggja fyrir uppi í rúmi, kynlífslöngun minnkar og þeir vanrækja eigið útlit. Lítil ánægja fer að fylgja því sem áður var gaman. Þá eru sjálfsvígshótanir og sjálfsvígstilraunir einnig nokkuð algengar hjá einstaklingum með þunglyndi, einkum ef þeir sem eiga í hlut neyta áfengis eða annarra vímugjafa reglulega. Sjálfsvígshugsanir eru mjög algengar í langvinnu eða alvarlegu þunglyndi og endurspegla iðulega vonleysi og/eða sektarkennd. Stundum eru slíkar hótanir þó einkum til marks um reiði í garð ættingja og vina.<br>