„Náttúruminjasafn Íslands“: Munur á milli breytinga

mEkkert breytingarágrip
2007 leit loks út fyrir að húsnæðisvandinn myndi leysast þegar samið var við [[Ístak]] um byggingu nýs húss í [[Urriðaholt]]i í [[Garðabær|Garðabæ]]. [[Þórunn Sveinbjarnardóttir]] umhverfisráðherra tók [[fyrsta skóflustunga|fyrstu skóflustungu]] að húsinu [[1. júlí]] það ár og áætlað var að stofnunin myndi flytja í nýtt húsnæði haustið 2009. Dráttur varð á byggingunni en Náttúrufræðistofnun flutti inn í nýtt húsnæði í október 2010.
 
Náttúruminjasafn Íslands ervar tímabundið til húsa að Brynjólfsgötu 5, 107 Reykjavík. Þar er skrifstofuaðstaða en sýningarsali vantar enn. Núverandi forstöðumaður NMÍ er dr. [[Hilmar J. Malmquist]].
 
Árið 2018 fékk safnið rými í [[Perlan|Perlunni]] og var opnuð þar fyrst sýningin ''Vatnið í náttúru Íslands'' þann 1. desember. <ref>[http://www.ruv.is/frett/fyrsta-sjalfstaeda-syning-natturuminjasafnsins Fyrsta sjálfstæða sýning Náttúruminjasafnsins] Skoðað 26. nóv, 2018.</ref>
 
== Heimildir ==
{{reflist}}