„Appelsína“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
|binomial_authority = ([[Carolus Linnaeus|L.]]) }}
 
'''Appelsína''' (gamalteinnig [[nýyrði]]verið varkölluð '''glóaldin'''; ekki mikið notað; skáldaorð:og '''gullepli''') er [[ávöxtur]] [[sítrustré|sítrustrésins]] ''Citrus sinensis''. Appelsínur eiga uppruna sinn að rekja til Suðaustur-Asíu, en til greina sem upprunastaðir appelsínunar koma [[Indland]], [[Pakistan]], [[Víetnam]] eða [[Kína]]. Hún er blendingur á milli [[pomelo]] og (''Citrus maxima'') og [[Mandarína|mandarínu]] (''Citrus reticulata''). Erfðaefni hennar er ~25% pomelo og ~75% mandarína;<ref name="fullgenome">{{cite journal|doi=10.1038/ng.2472|volume=45|title=The draft genome of sweet orange (Citrus sinensis)|journal=Nature Genetics|pages=59–66|pmid=23179022|date=Jan 2013}}</ref><ref name="AGLthesis">{{cite thesis|title=Organización de la diversidad genética de los cítricos|year=2013|author=Andrés García Lor|url=https://riunet.upv.es/bitstream/handle/10251/31518/Versión3.Tesis%20Andrés%20García-Lor.pdf|pages=79}}</ref>
 
== Orðið appelsína ==
Í sumum [[tungumál]]um, t.d.til dæmis [[Hollenska|hollensku]] (''Sinaasappel'') og [[Íslenska|íslensku]], merkir orðið appelsína ''epli frá Kína''. Endingin ''-sína'' í orðinu appelsína er í raun gamalt heiti á [[Kína]], en það var nefnt ''Sína'' á [[Latína|Latínu]] hér áður fyrr. Eldra íslenskt heiti á appelsínu er ''eyjarepli'', en það er þannig til komið að fyrstu appelsínurnar sem Íslendingar kynntust komu frá [[Sikiley]].
 
== Appelsínutré ==
Appelsínutré vaxa ekki á Íslandi. Þó geta appelsínutré verið inni í húsum á norðlægum slóðum. Þau finnast hins vegar á hitabeltisslóðum t.d. á Spáni, Ameríku og Brasilíu. Appelsínur eru góð uppspretta c vítamíns.<ref>{{cite web|url=http://www.naturalhub.com/natural_food_guide_fruit_vitamin_c.htm|title=Vitamin C content}}</ref> Auðvelt er að rækta appelsínutré af steinum en yfirleitt eru plönturnar ekki eins blómviljugar og þær sem eru ræktaðar af græðlingum. Þarf þá fyrst að taka steinana, þvo og láta þorna í nokkra daga áður en þeir eru settir í pott með rakri mold.<ref>{{Bókaheimild|höfundur=Maja-Lisa Furusjö|titill=Allt um inniplöntur - Ræktun af ávaxtakjörnum|útgefandi=Vaka|ár=1986|bls=22|ISBN=}}</ref>
Appelsínur eru góð uppspretta c vítamíns.<ref>{{cite web|url=http://www.naturalhub.com/natural_food_guide_fruit_vitamin_c.htm|title=Vitamin C content}}</ref> Auðvelt er að rækta appelsínutré af steinum en yfirleitt eru plönturnar ekki eins blómviljugar og þær sem eru ræktaðar af græðlingum. Þarf þá fyrst að taka steinana, þvo og láta þorna í nokkra daga áður en þeir eru settir í pott með rakri mold.<ref>{{Bókaheimild|höfundur=Maja-Lisa Furusjö|titill=Allt um inniplöntur - Ræktun af ávaxtakjörnum|útgefandi=Vaka|ár=1986|bls=22|ISBN=}}</ref>
 
 
== Saga ==
Lína 47 ⟶ 45:
Jaffa appelsínur, eða Shamouti, er sætt, næstum steinlaust appelsínu afbrigði með seigu hýði sem gerir þær sérstaklega hentugar til útflutnings.
 
==Tilvísanir==
{{commonscat|Citrus sinensis|Appelsínum}}
{{reflist}}
 
[[Flokkur:Glóaldinætt]]
[[Flokkur:Ávextir]]