„Ariel Sharon“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
}}
'''Ariel Sharon''' ([[hebreska]]: אריאל שרון)
([[26. febrúar]] [[1928]] – [[11. janúar]] [[2014]]) var fyrrverandi [[Forsætisráðherra Ísraels|forsætisráðherra Ísraels]] og herforingi. Hann fékk [[heilablæðing|heilablæðingu]] í starfi í byrjun árs [[2006]] og hefur lengst af legið meðvitundarlaus síðan þar til hann lést. Þáverandi [[varaforsætisráðherra]] [[Ísrael]]s, [[Ehud Olmert]], tók við sem starfandi forsætisráðherra í veikindum Sharons. Flokkur þeirra, [[Kadima]], vann stórsigur í ísraelsku þingkosningunum sem fram fóru [[28. mars]] [[2006]] og Olmert tók formlega við forsætisráðherraembættinu [[14. apríl]] sama ár eftir að hafa verið starfandi forsætisráðherra síðan [[4. janúar]].
 
== Hermennskuferill ==