„Flatey (Breiðafirði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hnit dm|65|22.38|N|22|55.57|W|display=title}}
{{sjá|Flatey á Skjálfanda|eyjuna á Norðurlandi|eyjuna á Vesturlandi}}
[[Mynd:Flatey thorp.jpg|thumb|350px|Plássið við Grýluvog; yst til vinstri Eyjólfshús (gult) og Eyjólfspakkhús (grænt), næst Stórapakkhús (brúnt) og samkomuhúsið áfast því (er í hvarfi við Vog) og fremst Vogur (blár) sem var aðsetur verslunarstjóra og prestsetur.]]
'''Flatey á Breiðafirði''' er stærsta [[Vestureyjar|Vestureyjan]] á [[Breiðafjörður|Breiðafirði]] og tilheyra henni alls 40 eyjar og hólmar. Hún er talin að hafa myndast undir afli skriðjökla á [[ísöld]] og þegar jökulfarginu létti hafi hún risið upp úr sæ. Flatey er um 2 km á lengd og um hálfur km þar sem hún er breiðust. Eyjan er flatlend, þó gengur hæðarhryggur eftir henni endilangri. ''Lundaberg'' er hæsti hluti hennar, nærri norðausturenda hennar.