„Erich Ludendorff“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
{{Persóna
[[File:Erich Ludendorff.jpg|thumbnail|'''Erich Ludendorff''']]
| nafn = Erich Ludendorff
| búseta =
| mynd = Erich Ludendorff.jpg
| myndastærð = 200px
| myndatexti =
| fæðingardagur = [[9. apríl]] [[1865]]
| fæðingarstaður = Kruszewnia, Provinz Posen, [[Prússland]]i
| dauðadagur = {{dauðadagur og aldur|1937|12|20|1865|4|9}}
| dauðastaður = [[München]], [[Bæjaraland]]i, [[Þriðja ríkið|Þýskalandi]]
| orsök_dauða =
| þekkt_fyrir =
| stjórnmálaflokkur = Þýski þjóðfrelsisflokkurinn<br>Þjóðernissósíalíska Frelsishreyfingin<br>[[Nasistaflokkurinn]]
| starf = Hershöfðingi og birgðastjóri þýska keisarahersins
| trú =
| maki = Margarethe Schmidt<br>Mathilde von Kemnitz
| börn =
| foreldrar =
| undirskrift = Erich Ludendorff signature.svg
}}
'''Erich Friedrich Wilhelm Ludendorff''' (9. apríl [[1865]] – 20. desember [[1937]]) var þýskur hershöfðingi í [[Fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjöldinni]], sem leiddi [[Þýskaland|Þjóðverja]] til sigurs gegn [[Belgía|Belgum]] í [[Orrustan við Liège|orrustunni við Liège]], og í [[Orrustan við Tannenberg|orrustunni við Tannenberg]] gegn [[Rússland|Rússum]], árið [[1914]]. Hann var í kjölfarið skipaður birgðastjóri þýska keisarahersins ([[Þýska|þýska]]: ''Erster Generalquartiermeister'') og hafði ásamt [[Paul von Hindenburg]] keisaramarskálki, forystu yfir stríðsátaki Þýskalands fram til ósigursins í stríðinu árið [[1918]].