„Brjóstagjöf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Breastfeeding_a_baby.JPG|thumb|right|Ungabarn á brjósti]]
'''Brjóstagjöf''' er það ferli þegar [[ungabarn]] nærist á [[brjóstamjólk]] sem það sýgur sjálft úr [[brjóst]]um mjólkandi konu, oftast móður sinnar, en ekki úr [[peli|pela]] eða öðru íláti. Á meðgöngu myndast hormón sem örva mjólkurgöng og kirtla í bróstumbrjóstum konu og við fæðingu byrja brjóstin að framleiða þykkan gulan vökva, ''colostrum'' sem er fyrsta mjólkin.
 
== Næring og brjóstagjöf ==