Munur á milli breytinga „Ari fróði Þorgilsson“

Málfarsvilla
(það var áður "Ari á var sonur Þorgils..." og ég tók út þetta auka "á")
(Málfarsvilla)
 
Íslendingabók segist Ari hafa skrifað fyrir biskupana [[Þorlákur Runólfsson|Þorlák Runólfsson]] (1118-1133) og [[Ketill Þorsteinsson|Ketil Þorsteinsson]] (1122-1145) og er því frumgerð hennar skrifuð einhvern tíma á árabilinu [[1122]]-[[1132]] en síðan segist Ari hafa umskrifað hana eftir yfirlestur biskupanna og [[Sæmundur fróði|Sæmundar fróða]], líklega á árunum [[1134]]-[[1138]], og er það sú gerð sem varðveist hefur. Hann mun einnig hafa skrifað eða átt þátt í frumgerð Landnámu; [[Haukur Erlendsson]] segir í eftirmála [[Hauksbók]]ar að Ari og [[Kolskeggur vitri]] hafi fyrstir skrifað um landnámið.
 
Viðurnefnið ''fróði'' hlaut Ari vegna orðspors um að hafa gott minni. Í [[Heimskringla|Heimskringlu]] segir [[Snorri Sturluson]] hann hafa veraverið stórvitran og minnugan.
 
== Tenglar ==
Óskráður notandi