„Barnaveiki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Diphtheria bull neck.5325 lores.jpg|thumb|Barnaveiki getur valdið mjög mikilli hálsbólgu.]]
'''Barnaveiki''' (diptheria) er bakteríu-smitsjúkdómur. Nefnd baktería ber heitið Löffler sýkill eða Corynebacterium diphtheriae.
'''Barnaveiki''' ''(diptheria)'' er smitsjúkdómur af völdum [[Bakteríur|bakteríu]]. Einkenni geta verið mild eða mjög alvarleg og koma fram 2 til 5 dögum eftir sýkingu. Einkennin koma fram smám saman og byrja sem [[hálsbólga]] og [[Hitasótt|hiti]]. Í alvarlegum tilfellum myndast grá eða hvít skán í kokinu. Þessi skán getur valdið erfiðleikum við öndun og sjúklingar fá ljótan [[Hósti|hósta]]. Hálseitlarnir ''(stundum ranglega kallaðir hálskirtlar)'' þrútna út vegna bólgunnar. Í alvarlegustu tilfellum breiðist bakterían út og leiðir af sér bólgu í hjartavöðvanum, bólgu í taugum, nýrnavandamála, og storknunarvandmála.
 
Sjúkdómurinn er mjög smitandi og getur smitast með snertingu eða í gegnum loft. Sumir hafa bakteríuna í sér án þess að fá sýkingu. Sýkingin er af völdum bakteríunnar ''Corynebacterium diphtheriae''.
Skóf myndast á kokeitlum. Í alvarlegri tilvikum getur hún breiðst út í kok, barka og niður í lungnapípur og getur þar með valdið köfnun og er þá oft lífnauðsynlegt að gera barkaskurð eða trakeotomí.
 
Sjúkdómurinn var algengur í börnum hér áður fyrr, en eftir að tekið var að bólusetja börn gegn honum 1941 eru einungis nokkur þúsund tilfelli á ári í heiminum öllum. Bólusefnið er fyrir barnaveiki er gefið ásamt bóluefninu fyrir [[Stífkrampi|stífkrampa]] og [[Kíghósti|kíghósta]]. Til að fá fram góða vörn er bólusett þrisvar eða fjórum sinnum í æsku og svo aftur á 10 ára fresti eftir það.
Var áður skæð og stór valdur barnadauða. 1941 var tekið að bólusetja gegn barnaveiki og má heita að hún heiri nú sögunni til.
 
{{stubbur|sjúkdómar}}
== Tenglar ==
 
* [https://www.landlaeknir.is/smit-og-sottvarnir/smitsjukdomar/sjukdomur/item13108/Barnaveiki-(Diphtheria) ''Barnaveiki'']. [[Embætti landlæknis]].
{{stubbur|sjúkdómarheilsa}}
[[Flokkur:Barnasjúkdómar]]