„Rafsegulgeislun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Rafsegulgeislun''' eða '''rafsegulbylgjur''' ''(stundum kallað '''ljós''')'' eru bylgjur í [[Rafsegulsvið|rafsegulsviðinu]] sem ferðast gegnum [[Rúm (eðlisfræði)|rúmið]] og bera með sér [[Orka|orku]]. Rafsegulgeislun inniheldur [[útvarpsbylgjur]], [[örbylgjur]], [[innrautt ljós]], [[sýnilegt ljós]], [[útfjólublátt ljós]], [[röntgengeislun]] og [[gammageislun]].
 
Snúið er að lýsa því hvað rafsegulgeislun er. Hægt er að lýsa hegðun rafsegulbylgjarafsegulgeislunar á tvo vegu:
 
# Lýsa má rafsegulbylgjumrafsegulgeislun sem '''bylgjum''', samtaka sveiflum í bæði [[segulsvið|'''segulsviði''']] og [[rafsvið|'''rafsviði''']], líkt og nafnið gefur til kynna. Þessar samtaka sveiflur sveiflast hornrétt hvor á aðra og þvert á þá stefnu sem bylgjurnar ferðast í.
# Líka má líta á rafsegulgeislun sem '''eindir''' sem streyma um sem litlir orkuskammtar, þ.e. Ljós ljós fylgifylgir lögmálum<nowiki/>[[Skammtafræði|skammtafræðinnarskammta]]<nowiki/>[[Skammtafræði|fræðinnar]].
 
Báðar þessar leiðir eru rétt leið til að lýsa hegðun rafsegulbylgja. Þetta er hið torskilda [[tvíeðli ljóss]].
 
Rafsegulgeislun þarf ekki efni til að berast um í (ólíkt [[hljóðbylgjur|hljóðbylgjum]]).
 
Rafsegulgeislun verður til þegar [[Frumeind|frumeindir (atóm)]] losar frá sér orku. Þegar frumeind tekur í sig orku veldur það því að ein eða fleiri [[rafeind]] í frumeindinni hækkar um orkuþrep. Þegar rafeindin dettur aftur niður um orkuþrep myndast rafsegulgeislun. Sú gerð rafsegulgeislunar sem myndast fer eftir frumeind og magni orku, og hún getur verið í formi htia, ljóss, eða annars konar rafsegulgeislunar.
 
Rafsegulgeislun þarf ekki efni til að berast um í (ólíkt [[hljóðbylgjur|hljóðbylgjum]]).
 
== Rafsegulrófið ==