„Rafsegulgeislun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Inngangur gerður aðgengilegur.
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Rafsegulgeislun''' eða '''rafsegulbylgjur''' ''(stundum kallað '''ljós''')'' eru bylgjur í [[Rafsegulsvið|rafsegulsviðinu]] sem ferðast gegnum [[Rúm (eðlisfræði)|rúmið]] og bera með sér [[Orka|orku]]. Rafsegulgeislun inniheldur [[útvarpsbylgjur]], [[örbylgjur]], [[innrautt ljós]], [[sýnilegt ljós]], [[útfjólublátt ljós]], [[röntgengeislun]] og [[gammageislun]].
 
Snúið er að lýsa því hvað rafsegulgeislun er. TilHægt eru tvær leiðir tiler að lýsa hegðun rafsegulbylgja á tvo vegu:
 
# Lýsa má rafsegulbylgjum sem samtaka sveiflum í bæði [[segulsvið|'''segulsviði''']] og [[rafsvið|'''rafsviði''']], líkt og nafnið gefur til kynna. Þessar samtaka sveiflur sveiflast hornrétt hvor á aðra og þvert á þá stefnu sem bylgjurnar ferðast í.