„Sarah Palin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Palin1.JPG|thumb|right|Sarah Palin]]'''Sarah Louise Heath Palin''' (fædd [[11. febrúar]] [[1964]]) var ríkisstjórifylkisstjóri [[Alaska]]-fylkis frá [[2006]] til [[2009]] og varaforsetaefni [[John McCain|Johns McCain]] í [[Bandarísku forsetakosningarnar 2008|forsetakosningum Bandaríkjanna 2008]]. Hún er önnur konan í sögu Bandaríkjanna sem hefur verið í varaforsetaframboði annars stóru flokkanna (á eftir [[Geraldine Ferraro]]) í Bandaríkjunum og sú fyrsta í sögu [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokksins]].
 
== Ævi ==
Lína 8:
Á sama tíma rak hún bókasafnsfræðinginn, eftir að hafa áður spurst fyrir hvernig hún gæti bannað bækur af bókasafninu sem henni eða hópi kjósenda mislíkaði, hópur 60 íbúa bæjarins efndi til mótmæla og því ákvað Palin að endurráða bókasafnsfræðinginn.
 
Árið 2006 bauð hún sig fram til [[ríkisstjóriFylkisstjóri (Bandaríkin)|ríkisstjórafylkisstjóra]] Alaska-fylkis, og lagði áherslu á að uppræta spillingu og sóun, hún sigraði með 48,3% atkvæða en helsti keppinautur hennar, demókratinn [[Tony Knowles]] fékk 40,9%. Hún bauð upp einkaþotu ríkisstjóransfylkisstjórans og rak einkakokkinn eftir að hún náði kjöri og beitti neitunarvaldi á fjölmörg verkefni, mörg þeirra urðu þó að veruleika eftir lagabreytingar og ásakanir komu fram að hún hefði ekki haft næga vitneskju um gildi verkefnanna til að hafa beitt neitunarvaldi á þau.
 
== Stefnumál ==