Munur á milli breytinga „Hinrik 8.“

1.004 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
{{Konungur
[[Mynd:Henry-VIII-kingofengland 1491-1547.jpg|thumb|200px|Hinrik 8., konungur Englands og lávarður Írlands.]]
|titill = Konungur Englands og Írlands
|ætt = Túdor-ætt
|skjaldarmerki = Coat of Arms of Henry VIII of England (1509-1547).svg
|mynd = Henry-VIII-kingofengland 1491-1547.jpg
|nafn = Hinrik 8.
|ríkisár = [[22. apríl]] [[1509]] – [[28. janúar]] [[1547]]
|skírnarnafn = Henry Tudor
|kjörorð = ''Coeur Loyal''
|fæðingardagur = [[28. júní]] [[1491]]
|fæðingarstaður = [[Greenwich]], [[England]]i
|dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1547|1|28|1491|6|28}}
|dánarstaður = Richmond-höll, [[Surrey]], Englandi
|grafinn = [[Westminster Abbey]]
|undirskrift = HenryVIIISig.svg
|faðir = [[Hinrik 7. Englandskonungur]]
|móðir = [[Elísabet af York]]
|titill_maka = Drottning
|maki = [[Katrín af Aragóníu]] (g. 1509; ógilt 1533)<br>[[Anne Boleyn]] (g. 1533; ógilt 1536)<br>[[Jane Seymour]] (g. 1536; ógilt 1537)<br>[[Anna af Cleves]] (g. 1540; ógilt 1540)<br>[[Catherine Howard]] (g. 1540; tekin af lífi 1542)<br>[[Catherine Parr]] (g. 1543)
|börn = Ýmis, þ. á m. [[Hinrik, hertogi af Cornwall]], [[María 1. Englandsdrottning|María 1.]], [[Elísabet 1.]], [[Játvarður 6.]]
}}
'''Hinrik 8.''' ([[28. júní]] [[1491]] – [[28. janúar]] [[1547]]) var konungur [[England]]s á árunum [[1509]] til [[1547]] og lávarður [[Írland]]s og síðar [[konungur Írlands]]. Hann er einna helst frægur fyrir að hafa verið giftur sex sinnum og að hafa stofnað [[enska biskupakirkjan|ensku biskupakirkjuna]]. Hinrik var sonur [[Hinrik 7.|Hinriks 7.]] Englandskonungs og Elísabetar af [[York]]. Þrjú af börnum Hinriks urðu þjóðhöfðingjar Englands; [[Játvarður 6.]], [[María 1. Englandsdrottning|María 1.]] og [[Elísabet 1.]].