„HIV“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Útskýring skammstöfunar
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
Ekki er hægt að greina sýkingu fyrr en 2 mánuðum eftir smit. Lækning við HIV er ekki til, en hægt er að halda sýkingunni algerlega í skefjum með nýjum lyfjum. Með réttri lyfjameðferð er einstaklingur ekki smitandi. Án meðferðar má reikna með að lifa í 9 til 11 ár.<ref name="UNAIDS2007">{{cite web|date=December 2007|title=2007 AIDS epidemic update|url=http://data.unaids.org/pub/EPISlides/2007/2007_epiupdate_en.pdf|page=10|access-date=2008-03-12|format=PDF|name-list-format=vanc|author1=UNAIDS|author2=WHO|authorlink1=Joint United Nations Programme on HIV/AIDS|authorlink2=World Health Organization}}</ref>
 
Í lok árs 2016 höfðu samtals 361 greinst með HIV á Íslandi frá upphafi, 257 karlar og 104 konur. Af þeim höfðu 73 greinst með alnæmi og 39 látist af völdum HIV.<ref>[https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item31813/HIV%20tafla%201.xls ''Tölulegar upplýsingar um HIV og alnæmi á Íslandi til 2016.''] Embætti landlæknis, 2016.</ref> Árlega greinast undir 30 einstaklingar með HIV á Íslandi.<ref name=":1">''[https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item31925/Tilkynningarskyldir_1997_2016_utgefid.xlsx Tilkynningarskyldir sjúkdómar 2010-2017.]'' Embætti landlæknis.</ref>
 
Sambærilegar veirur finnast einnig í dýrum og eru um 4% katta heimsins sýktir af katta-eyðniveirunni.<ref>{{Citation|doi=10.1016/j.biologicals.2005.08.004|title=Feline immunodeficiency virus vaccine: Implications for diagnostic testing and disease management|year=2005|author=Richards, J|journal=Biologicals|volume=33|pages=215–7|pmid=16257536|issue=4|postscript=.}}</ref>