„Guðmundur Andri Thorsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Helstu verk: Bókin um Thor + tvær þýðingar: Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku, og: Tveir húsvagnar
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
 
Fyrsta skáldsaga hans, ''Mín káta angist'', kom út árið [[1988]] og síðan hefur hann sent frá sér nokkrar skáldsögur og hlotið fyrir þær ýmsar viðurkenningar. Meðal annars var hann tilnefndur til [[Íslensku bókmenntaverðlaunin|Íslensku bókmenntaverðlaunanna]] fyrir ''Íslenska drauminn'' [[1991]], ''Íslandsförina'' [[1996]] og ''Sæmd'' 2013. ''Valeyrarvalsinn'' var lögð fram til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2012 og hefur verið þýdd á dönsku, norsku, frönsku og þýsku. Árið 2013 hlaut Guðmundur Andri verðlaun úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins. Hann hefur einnig þýtt allmargar bækur, skrifað formála og annast ritstjórn ýmissa bóka. Árið [[2008]] hlaut hann [[Barnabókaverðlaun Menntaráðs Reykjavíkur|barnabókaverðlaun]] Menntaráðs Reykjavíkur fyrir þýðingu sína á [[Bangsímon]] eftir [[A.A. Milne]].
 
Guðmundur Andri var kjörinn á [[Alþingi]] fyrir [[Samfylkingin|Samfylkinguna]] í [[Alþingiskosningar 2017|alþingiskosningunum árið 2017]].
 
== Helstu verk ==