„Saga Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Setti inn nýjann dálk
Lína 259:
 
Hafist var við byggingu [[Hallgrímskirkja|Hallgrímskirkju]] strax við lok seinni heimsstyrjaldar. Meðal þekktustu listamanna Íslands var án efa [[Einar Jónsson]] myndhöggvari. Einar hjó fjölmargar styttur sem eru þekkt kennileiti í Reykjavíkurborg í dag, svo sem styttuna af [[Ingólfur Arnarson|Ingólfi Arnarsyni]] á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] og styttuna af [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóni Sigurðssyni]] við [[Austurvöllur|Austurvöll]]. [[Listasafn Einars Jónssonar]] var opnað [[1923]] og var þá fyrsta listasafn landsins. [[Halldór Laxness]] hlaut [[bókmenntaverðlaun Nóbels]] árið 1955. Hann hafði þá gefið út þekktustu verk sín, [[Sjálfstætt fólk]] og [[Íslandsklukkan|Íslandsklukkuna]]. [[Handritamálið|Handritamálinu]] lauk árið [[1971]] eftir að Danir sættust um að afhenda Íslendingum [[Sæmundaredda|Sæmundareddu]] og [[Flateyjarbók]].
 
== Ásatrú á Íslandi ==
'''Upphaf og aðeins um Ásatrú'''
 
Flestir víkingar voru heiðnir og trúðu á marga guði sem þeir kölluðu æsi og bjuggu í Ásgarði. Víkingar trúðu að ef þeir dóu færu þeir til Valhallar, heimili Óðins sem var æðstur allra ása.
 
Þegar norrænir menn fóru að fara í víkingaferðir til Írlands og suður í Evrópu kynntust þeir kristinni trú og barst hún með þeim til Norðurlanda.
 
Kaupmenn urðu fyrstir alla víkinga til að gerast kristnir. Með því að taka kristna trú áttu þeir auðveldara með að eiga viðskipti við fólk í löndum þar sem kristin trú var útbreidd en samt tilbáðu þeir flestir ása þegar heim var snúið. Konungar sem ríktu á Norðurlöndum voru með þeim fyrstu sem tóku kristna trú í löndunum sínum og fyrstur allra til að taka kristna trú var Haraldur blátönn sem var konungur Danmerkur 960.
 
Víkingar héldu oft þorrablót til að heiðra guðina.
 
Löglegt var á Alþingi fyrir víkinga að taka kristna trú á árinu 1000
 
'''Um Æsina'''
 
Ólíkt mörgum trúarbrögðum eru nokkrir guðir í ásatrúnni en það er líka einnig í grískri goðafræði.
 
Frægustu guðirnir í Ásatrú eru Óðinn, Þór og Loki.
 
Loki er beinlínis ekki guð þar sem hann var upphaflega fæddur í Jötunheimum en varð ættleiddur af Óðni, en varð guð lyga og blekkinga seinna á ævinni
 
Óðinn er æðstur allra og er kallaður ,,Alfaðir“.
 
Þór er þrumuguð og verndari manna. Er næsti konungur Ásgarðs Hann hefur verið meira og meira þekktur af fólki sem stundar ekki ásatrú en það er líklega kvikmyndur og bókmenntum í dag að þakka.
 
'''Líf eftir dauða'''
 
Víkingar trúðu einnig mikið að þegar þeir dóu færu þeir til Ásgarðs í Valhöll og tekið þátt í bardögum með valkyrjum og án þess að drepast og myndu hækka orðspor sitt ef þeir sigruðu bardaga þar.
 
'''Heimildir, og hvar er hægt að finna þær'''
 
Góðar heimildir um ásatrú eru gömlu íslendingasögurnar eins og Snorra-Edda og í Eddu-kvæðum
 
== Tilvísanir ==