„Jonestown“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Fjarlægi sr:Џоунстаун (комуна) (strong connection between (2) is:Jonestown and sr:Џонстаун)
→‎Stofnun Jonestown: Lagaði innsláttarvillur
Lína 2:
 
== Uppruni ==
The [[Peoples Temple]] var sértrúarstöfnuður sem var stofnaður í [[Indianapolis]], [[Indiana (fylki)|Indiana]], á miðjum fimmta áratugnum. Á sjötta áratugnum hafði fækkað í söfnuðinum og taldi hann ekki nema nokkur hundruð meðlimi. Söfnuðurinn var við það að leggjast niður þegar Jones tókst að koma á sambandi milli safnaðarins og samtakanna [[Disciples of Christ]]. Þetta nýja samband efldi mannorð Peoples Temple, jók meðlimafjöldann og um leið áhrif [[Jim Jones]]. Árið [[1965]] flutti Jones ásamt 80 meðlimum til Redwood dals í Mendocina sýslu, [[Kalifornía|Kaliforníu]], þar sem þau töldu sig vera hólpin ef kæmi til kjarnorkuárásar á [[Bandaríkin]]. Árið [[1972]] flutti Jones söfnuð sinn til [[San Francisco]], [[Kalifornía|Kaliforníu]] og opnaði fleiri kirkjur í [[Los Angeles]], [[Kaliforníu]]. Í [[San Francisco]] breytti Jones pólitískri ímynd sinni, breyttist úr andstæðingi kommúnisma í sósíalista, ásamt því að hann tók að styðja efnilega pólitíska frambjóðendur munnlega. Jones var skipaður í borgarnefnd og veitti fjárstyrki til dagblaða á svæðinu með því markmiði að standa við fyrsta boðorðið. JoneeJones hóf góðgerðarstarfssemi með því markmiði einu að safna að sér liði fátækra.
 
Eftir fjölda hneykslismála sem upp komu varðandi Peoples Temple og rannsóknir á skattsvikum forkólfa þess í [[San Francisco]], hóf Jones að skipuleggja flutning safnaðarins á ný. Árið [[1974]] tók Jones á leigu um 15.4 km² frumskógarsvæði hjá ríkisstjórninni í [[Gvæjana]]. Meðlimir safnaðarins hófu framkvæmdir á Jonestown undir eftirliti eldri safnaðarmeðlima. Jones sneri aftur til Kaliforníu árið [[1977]] og hvatti alla meðlimi safnaðarins til að flytja til Jonestown, sem hann kallaði „Landbúnaðarverkefni [[Peoples Temple]]“. Árið [[1977]] hafði íbúabyggð í Jonestown verið um 50 manns en fjölgað í yfir 900 manns árið [[1978]].
Lína 9:
Margir meðlimir safnaðarins trúðu því að [[Gvæjana]], eins og Jones hafði lofað, yrði paradísi líkast. Vinna fór fram sex daga vikunnar, frá sjö á morgnana til sex á kvöldin og steig hitinn oft á tíðum upp í 38°.
 
Samkvæmt sumum meðlimumummeðlimunum fengu flestir sem í þorpinu bjuggu lítið annað en hrísgrjón og baunir á meðan Jones borðaði egg, kjöt, ávexti, salöt og drykki sem hann geymdi í eigin ískáp. Líkamlegir kvillar eins og niðurgangur og hiti, herjaði á helming íbúa Jonestown í febrúar [[1978]].
 
Ýmsum refsingum var beitt á meðlimi sem voru taldir eiga við alvarleg hegðunarvandamál að stríða. Aðferðinar voru meðal annars að loka þá inni í þröngum viðarkössum og voru börn neydd til að eyða nótt í brunni, stundum á haus. Meðlimir sem reyndu að flýja voru dópaðir upp þar til þeir voru ófærir um slíkt. Vopnaðir verðir vöktuðu svæðið dag og nótt til að þorpsbúar Jonestown viðhéldu tryggð sinni við Jones.