„Ópera“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Tindragna (spjall | framlög)
Lína 4:
 
== Saga óperunnar ==
Listaformið sem við þekkjum sem Ópera á rætur sínar að rekja til Ítalíu á 16. og 17. öld, en til eru eldri tegundir af söngskemmtunum frá miðöldum og endurreisnartímanum.
 
Ópera varð fyrst vinsæl á Ítalíu en breiddist svo út um Evrópu. Ítölsk ópera hélt svo áfram að þróast og varð enþá vinsælli á 18.öld og þá alls staðar í Evrópu nema í Frakklandi. Wolfgang Amadeus Mozart samdi margar þekktar óperur á 18. öld meðal annars óperuna Brúðkaup Figaros, Töfraflautan og  Don Giovanni.  
 
Orðið ópera þýðir vinna á ítölsku og var fyrst notað í klassískri tónlist og í leikhúsum þar í landi og árið 17. Öld færðist orðið yfir í önnur evrópsk tungumál. Fyrstu óperurnar voru nútímalegar miðað við aðra sungna endurreisnarlist. Með tímananum urðu óperur fágaðri og meira lagt í að þær væru heil sýning með söguþræði en ekki bara söngur.
 
Dafne eftir Jacopo Peri er sögð vera fyrsta óperan eins og við þekkjum hana í dag. Þó voru einugins 5 hljóðfæri í verkinu og því líkist það meira kammeróperu. Hún var samin um árið 1597. Ættlunin var að nota Dafne sem einhverskonar tilraun til að endurvekja hina sígildu grísku dramatík og var það líka hluti af enn stærri endurlífgun fornaldar sem einkenndi endurreisnartímann. Mörg ítölsk tónskáld á þessum tíma töldu að forngrísk verk hafi upphaflega verið sungin og því átti óperan að endurskapa þetta listform.
 
== Tenglar ==