Munur á milli breytinga „Raspútín“

stafsetningarvilla
(stafsetningarvilla)
Raspútín naut lífsins næstu árin og var sí drukkin og á einhverju siðlausu sukki, hann átti fjöldan allan af kvenkyns aðdáendum sem að fylgdu honum í einu og öllu. Hann sótti oft gufuböð borgarinnar í fylgd kvenna úr ýmsum stéttum samfélagsins. Raspútín svaraði því að konur þyrftu að þvo burt syndir sínar og oft væri eina leiðin til þess væri að sameinast hans heilaga líkama.
 
Í slúðurblöðum mátti lesa um hamlaust svall hans kvöld eftir kvöld á einhverjum af nautnarbýlum borgarinn en þar dvalidvaldi Raspútín iðulega næturlangt og fannst honum ekki síðra að stíga trylltan dans. Þó að þessi lifnaðarháttur hafi vissulega orðið Raspútín úti um óvini, þá voru það áhrif hans í innanlands málum Rússlands sem settu líf hans í hættu.<ref>''Sagan öll'' 2010:47</ref>
 
== Ófriðartímar ==
Óskráður notandi