„Spekistefna“: Munur á milli breytinga

Hreingera
(Ný síða: '''Gnóstíkismi''' er heiti yfir trúarlegar og heimspekilegar hugmyndir, sem urðu áberandi bæði innan kristni, gyðingdóms og Heiðni|annarra tr...)
 
(Hreingera)
{{Hreingera}}
'''Gnóstíkismi''' er heiti yfir trúarlegar og heimspekilegar hugmyndir, sem urðu áberandi bæði innan [[Kristni|kristni]], [[Gyðingdómur|gyðingdóms]] og [[Heiðni|annarra trúarbragða]] við upphafs tímatals okkar. Í kjölfar landvinninga [[Alexander mikli|Alexanders mikla]] blandaðist [[Grikkland hið forna|grísk menning]] og hugsun við menningu og hefðir Mið-Austurlanda og hefur þetta tímaskeið verið kennt við hellenisma. Gnóstíkin er talin verða til á þessum tíma.