„Icesave“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bætti við upplýsingum um lokagreiðslur Icesave með vísun í grein Indriða Þorlákssonar.
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
gerði þetta betra
Lína 1:
magnus scheving er pappi minn
 
[[Mynd:Icesave.png|thumb|250px|Fyrra myndmerki Icesave.]]
'''Icesave''' var [[vörumerki]] [[innlán]]sreikninga á [[internetið|netinu]] sem [[Landsbanki Íslands]] bauð í [[Bretland]]i og í [[Holland]]i. Þessi þjónusta stóð viðskiptavinum í þessum löndum til boða þar til í október [[2008]], þegar [[Bankahrunið á Íslandi|íslenska bankakerfið hrundi]] í kjölfar [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009|efnahagslegrar lægðar]] sem staðið hafði frá byrjun árs. Alls voru viðskiptavinir þessarar þjónustu um 350 þúsund talsins, nokkru fleiri en íslenska þjóðin. Við fall Landsbankans urðu reikningarnir óaðgengilegir en stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi tóku þá ákvörðun að greiða innstæðueigendum upp að þeim mörkum sem þau höfðu áður ábyrgst vegna þarlendra banka.